Ég er Bolvíkingur
Ég fékk einu sinni spurningu í sjónvarpsviðtali eftir að ég hafði verið bæjarstjóri í Bolungarvík í tvö ár eða svo. „Hvort ertu Bolvíkingur eða...
Vestfirðir: slæm staða í raforkumálum
Gleðilegt ár kæru landsmenn. Reglulega erum við minnt á vanmátt okkar gegn náttúruöflunum, nú síðast í desember. Vond veður eru ekki nýlunda hér á...
Annáll Kómedíuleikhússins 2019
Hve lífið getur verið kómískt og skemmtilegt. Allt í einu er bara árið búið. Ekki nóg með það heldur er nýtt ár þegar byrjað....
Fiskveiðikerfið á Íslandi – er það komið til að vera?
Því miður held ég að svarið við þessu sé jákvætt. Það er búið að festa þessa óværu svo rækilega í sessi og það er...
Áramótahugleiðing úr Auðkúluhreppi: „Okkur þætti vænt um að gert yrði við símann“
Það var hér á árunum þegar allt var í fári hér fyrir vestan eins og gerist oft. Rafmagnslaust, símalaust, mjólkurlaust, kaffilaust, brennivínslaust, tóbakslaust, ekkert...
Voru kaupin á Gísla Jóns þess virði?
Þessa spurningu hef ég fengið reglulega að undanförnu og í mínum huga er svarið skírt og einfalt. JÁ án nokkurs vafa.
Hagurinn af endurnýjun á...
Ár sviptinga og vaxtar í fiskeldi
Árið 2019 var ár mikilla breytinga, sviptinga og vaxtar í íslensku fiskeldi. Viðamikil endurskoðun fór fram á öllu lagaumhverfinu, árið einkenndist af miklum vexti...
Af Sigga á Góustöðum og sveinum hans
Áramótum fylgja ýmsir skemmtilegir siðir og venjur. Um áratuga skeið á síðustu og þessari öld var Sigurður Sveinsson frá Góustöðum í Skutulsfirði í fararbroddi...
Kirkjan í Holti 150 ára.
Núverandi kirkja í Holti í Önundarfirði er 150 ára í ár en hún var byggð 1869. Með byggingu hennar lauk margra alda skeiði torfkirkna...
Að stíga til hliðar
Í flestum alvöruríkjum tíðkast það að ráðherrar segja af sér, eru settir af eða stíga til hliðar sjálfviljugir, ef þeir eru bendlaðir við sakamál...