Föstudagur 26. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Fiskeldi og sportveiði

Mikið hefur verið rætt um fiskeldi og sportveiði að undanförnu. Oft er þessu tvennu stillt upp sem andstæðum en í raun eiga þessar greinar...

Auðkúluhreppur: Hreppsnefndin setur blátt bann við allri plastnotkun!

Alltaf er eitthvað að frétta úr Auðkúluhreppi þegar sumir aðrir hreppar eru kannski fjarri góðu gamni. Og nú er hreppsnefnd Auðkúluhrepps komin úr sumarfríi. Grunur...

Vinsamlegast talið íslensku, takk.

Á Ísafirði um þessar mundir eru staddir einstaklingar frá öllum heimshornum. Nei, hér er ekki átt við gesti skemmtiferðskipanna. Hér er átt við þá...

Hvalárvirkjun, staðreyndir og álitamál

Formaður bæjarráðs Ísafjarðar og Fjórðungssambands Vestfirðinga skrifar 19. júlí í BB að staðreyndir skipti suma engu máli í umræðum um áformaða Hvalárvirkjun sem geri...

Skrúður 110 ára í gær

Matjurta- og skrautgarðurinn á Núpi við Dýrafjörð var formlega stofnaður 7. ágúst 1909 og honum gefið nafnið Skrúður. Upphafsmaðurinn, séra Sigtryggur Guðlaugsson á Núpi, valdi...

Fjórðungarnir eigi síðasta orðið í umhverfis- og skipulagsmálum

Þær staðreyndir sem fram koma í grein formanns fjórðungssambands Vestfirðinga fyrir stuttu, hafa marg komið fram áður, en það eru of margir sem eru...

„Drullan reglulega skoluð úr augunum“

Þessi grein um Mýrarboltann birtist í gær í vefritinu Úr Vör sem fjallar um hvernig fólk á landsbyggðinni notar skapandi aðferðir til að leita lausna: Mýrarboltinn...

Við bræðurnir og Gaui: Hrós dagsins fær Ólafur Steinþórsson altmuligmand frá Lambadal

Hrós dagsins fær Ólafur Steinþórsson frá Lambadal. Óli var sjómaður á ýmsum skipum frá Þingeyri, bóndi í Fremri-Hjarðardal lengi, ráðsmaður í Mjólká, svo er...

Freistnivandi sjávarútvegsins

Spurningaleikur í 4 liðum (svörin við spurningunum má finna hér neðst). 1. Má sá sem kaupir afla af sjálfum sér ákvarða vigt aflans? 2. Má sá...

Neikvæð áhrif Hvalárvirkjunar

Þann 26.7. sl. ritaði Hafdís Gunnarsdóttir, formaður bæjarráðs Ísafjarðar grein í Bæjarins Besta um Hvalárvirkjun í Árneshreppi undir yfirskriftinni „Jákvæð áhrif Hvalárvirkjunar“ Í greininni kemur...

Nýjustu fréttir