Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Það er gott að búa í Bolungarvík!

Ég er stundum spurður að því af hverju ég búi í Bolungarvík. Oftar en ekki koma upp í hugann fleyg orð sem...

Hlynur frá Bæjaralandi breytir framtíðinni á Íslandi

Lítið fræ verður að stórum skógi. Það er hinn raunverulegi leyndardómur vinabæjasamstarfs okkar við Ísafjörð. Sameiginlegi skógurinn okkar, svo leyndardómsfullur og spennandi sem hann er, hefur...

Sjálfsbjörg Ísafirði: aðgengisdagurinn 27. ágúst 2022 – víða pottur brotinn

Laugardagurinn rann upp bjartur og hlýr, alls voru mættir 24  á  bílastæði H.-Vest. Þar fóru fram góðar umræður manna á milli og...

Hver fékk bankann okkar gefins?

Í síðustu viku var fimmtungur í Íslandsbanka seldur á undirverði. Okkar sameiginlegu eigur voru seldar með verulegum afslætti til einhverra sem við...

Aflagjald í Sjókvíeldi

Fyrir nokkrum dögum féll dómur í Héraðsdómi Vestfjarða, þar sem Arnarlax var sýknað af kröfu Vesturbyggðar um greiðslu...

Nóa Síríus nammi og menningarmoli ÆFINGAR

Sælgætisgerðin Nói Síríus er að fagna 100 ára afmælinu á þessu ári með ýmsum hætti. Í tilefni aldarafmælisins var opnuð glæsileg sýning um sögu...

Óskað eftir sjálfboðaliðum í hraðíslensku miðvikudaginn 1. september á Dokkunni

Óskað eftir sjálfboðaliðum í hraðíslensku miðvikudaginn 1. september á Dokkunni   Við hjá Háskólasetri Vestfjarða höfum reynt að brydda upp á nýjungum núna í sumar hvað...

Strandveiðar eitt skref áfram, tvö til baka

Matvælaráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þar sem lagt er til að hverfa aftur til þess fyrirkomulags strandveiða sem var hér...

Ár sviptinga og vaxtar í fiskeldi

Árið 2019 var ár mikilla breytinga, sviptinga og vaxtar í íslensku fiskeldi. Viðamikil endurskoðun fór fram á öllu lagaumhverfinu, árið einkenndist af miklum vexti...

Samfélagssáttmáli Vestfjarða

Pistlar undirritaðrar í fréttabréf Vestfjarðastofu hafa oft og einatt snúist um samkeppnisstöðu Vestfjarða. Kröfur Vestfirðinga um innviðaúrbætur miða eingöngu að því að...

Nýjustu fréttir