Föstudagur 26. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Skynlausar skepnur?

Það er merkileg skepna sauðkindin og því merkilegri sem menn kynnast henni betur. Sama má segja um flest dýr merkurinnar á þessari jörð. Þau...

Hef efasemdir um að sameiningarátakið standist lögfræðilega

Svar Braga Thorodsen, sveitarstjóra Súðavíkurhrepps við fyrirspurn Bæjarins besta um sameiningu sveitarfélaga: Það er engin launung að mér sjálfum hugnast ekki þessi aðferðafræði, að neyða...

Sjálfsbjargarfélag Bolungarvíkur 60 ára afmæli haldið þann 7. september 2019.

Kæru Sjálfsbjargarfélagar, gestir frá Landssambandi Sjálfsbjargar og aðrir gestir. Ég  Býð ykkur öll hjartanlega velkominn og færi ykkur þakkir fyrir að taka þátt í þessum...

Ráðherra – engin teikn á lofti ?

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra er jafnan glaðbeittur og kampakátur stjórnmálamaður og tekur af ljúfmennsku í erindi sem að honum berast, þau eru...

Ég elska þig

Ég elska þig eru fallegustu orð íslenskunnar. Þau eru falleg af því að í einfaldleika sínum fanga þau svo ótrúlega margar tilfinningar í einu....

Hreppsnefnd Auðkúluhrepps skorar á menn að fara í berjamó!

Á fundi sínum í gærmorgun kl. 11 að Baulhúsum samþykkti hreppsnefnd Auðkúluhrepps að skora á alla sem vettlingi geta valdið að skutla sér nú...

Selfoss, Malmö og Akureyri

Pistillinn að þessu sinni er ritaður frá Akureyri þar sem rokkhátíð samtalsins er að hefjast á Lýsu. Verkalýðshreyfingin gerir sig gildandi þar eins og...

Tölum um Torfnes 2

Í lok apríl sl. skrifaði undirritaður grein 1 í þessari röð og fékk birta á bb.is.  Í þeirri grein var gerð tilraun til að...

Sinfónían til Ísafjarðar

Sinfóníuhljómsveit Íslands sækir Vestfirðinga heim og býður íbúum til  tónleika undir stjórn Daníels Bjarnasonar í Íþróttahúsinu Torfnesi fimmtudaginn 5. september kl. 19:30 og fjölskyldutónleika...

Hrós dagsins fær Kristján Gunnarsson, vélvirkjameistari á Þingeyri

Kristján Gunnarsson frá Hofi í Dýrafirði tók við arfleifð þeirra smiðjufeðga, Guðmundar og Matthíasar, árið 1995, eftir fráfall Matthíasar. Fyrirtæki þeirra Vélsmiðja Guðmundar J....

Nýjustu fréttir