Sunnudagur 25. ágúst 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Verndum villta laxinn

Ritstjórn BB hefur á undanförnum dögum fjallað nokkrum sinnum um starf Íslenska náttúruverndarsjóðsins - The Icelandic Wildlife Fund og þar hef ég, sem annar...

Bréf úr sveitinni: Hækkum lægstu launin og lækkum þau hæstu!

Kæri Bogi. Jeg vona að þið hafið það gott. Takk fyrir bréfið. Héðan er allt gott að frétta. Kartöflurnar komu nú ekki nógu vel út...

Að fæða heiminn til framtíðar – Samstarfsverkefni Matís, Utanríkisráðuneytisins og Alþjóðabankans

Matís ohf var þátttakandi í sendinefnd á vegum Alþjóðabankans til Indónesíu, til að aðstoða þarlend yfirvöld við sjálfbæra fiskveiðistjórnun og tillögur varðandi fiskeldi. Markmiðið...

Eflum eldvarnir á heimilum – það er svo mikið í húfi

Nú í  seinni tíð þurfa slökkvilið æ oftar að kljást við eld sem á orsök sín í hinum ýmsu raf- og snjalltækjum...

Nýir Íslendingar, flóttamenn og farendur

Framkvæmdaáætlun um málefni innflytjenda 2016-2019 var samþykkt á Alþingi í maí 2016. Áætlunin byggir á fimm skilgreindum þáttum eða stoðum. Félags- og jafnréttismálaráðherra, sem...

Ávarp til Alþingis frá Þingeyrarakademíunni: „Til hvers er fullveldi ef fólki líður illa?“

Góðir alþingismenn Þingeyrarakademían biður ykkur að íhuga vandlega eftirfarandi orð forseta Íslands við þingsetninguna: „Hvað er dýrmætara en heilsa og hamingja? Til hvers er fullveldi ef...

Mikil fækkun fólks á 316 árum

Samkvæmt elsta manntali Íslands frá 1703 var heildar mannfjöldi á Íslandi 50.358, þar af voru konur 27.491 en karlar 22.857. Munur á fjölda kvenna...

Á forsendum byggðanna

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi fer fram dagana 16. og 19. júní næstkomandi þar sem ég gef kost á mér í 2. sæti...

Eru öðruvísi atvinnurekendur við Ísafjarðardjúp en á suðurfjörðunum?

Ég vinn hjá Vinnueftirlitinu við að kenna á vinnuvélar. Síðasta vor vorum við með námskeið á Ísafirði sem síðan varð að fresta tvisvar vegna...

Friðlandið í Vatnsfirði á Barðaströnd

Finnbogi Hermannsson  ritaði grein í BB þann 7. mars um hugmynd Orkubús Vestfjarða að byggja vatnsorkuver í Vatnsfirði á Barðaströnd. Sá áhugi...

Nýjustu fréttir