Þriðjudagur 23. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

„Grípum geirinn í hönd!“

Í upphafi síðustu aldar var lífsbaráttan hörð á Íslandi, alþýða landsins bjó við kröpp kjör. Fólk reyndi að sýna samstöðu í baráttunni...

Af mannheimum og veðurguðum

Ekki eru öll kurl komin til grafar eftir fárviðrið sem skall á landinu í síðustu viku. Enn eru íbúar á Norðurlandi, hvar höggið var...

Golfvöllurinn Efri Tunga

Golfklúbbur Ísafjarðar hefur nú lokið við endurbætur á Efri Tunguvelli. Búið er að slá brautir, setja holur með nýjum stöngum, laga flatir...

Blábankinn stýrir nýsköpunarhraðli á Þingeyri

Blábankinn stýrir um þessar mundir nýsköpunarhraðli á Þingeyri. Sjö nýsköpunarverkefni voru valin til þátttöku úr hópi umsækjenda, og vinna þau að lausnum vegna samgöngumála,...

Nú seljum við Íslandsbanka og setjum 140 milljarða í samgöngumálin!

„Það eina sem getur veitt okkur vonir um bjartari og betri framtíð er að samgöngur muni batna á allra næstu árum,“ segir hún Eva...

Opið bréf til nýkjörinna sveitarstjórnarfulltrúa

Til hamingju með að ná kjöri. Nú er mikilvægt að vanda sig. Eitt af því sem kjörnir fulltrúar bera ábyrgð á er...

Útilokað að byggja laxeldi eingöngu upp á landi

Eldisframleiðsla á laxi í heiminum er um 2,5 milljónir tonna. Það svarar til um 17 milljarða máltíða. Hlutur landeldisins er um 0,1 prósent, eins...

Hagsmunasamband stjórnenda

Ég hef rekið mig á það að margt hefur breyst í verkalýðs- og hagsmunamálum á Íslandi síðustu áratugi. Þegar ég var að...

Fiskeldið er orðin kærkomin búbót

Fiskeldi er kærkomin búbót hér á landi. Á fyrstu sjö mánuðum þessa árs nemur útflutningsverðmætið um 13,7 milljörðum króna. Það er 75 prósent aukning...

Kaupmáttur

Það er að koma haust og kjarasamningar framundan og nú skal þrýsta á atvinnurekendur og Ríkið, nú skulu þeir standa sig...

Nýjustu fréttir