Föstudagur 29. nóvember 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Vegagerð um Teigsskóg og landslög

Landvernd hefur kært framkvæmdaleyfi fyrir vegarð um Teigsskóg í Þorskafirði. Vera kann, að einhverjir telji það að bera í bakkafullan lækinn og ekki til...

Tilfinningar á óvissutímum

Sú óvissa og ógn sem vofir yfir okkur vegna kórónuveirunnar vekur eðlilega upp vanlíðan hjá mörgum. Í einni svipan þurfum við að aðlaga okkur...

Viðbrögð stjórnvalda

Ríkisstjórnin bregst við þeim aðstæðum sem uppi eru núna í þjóðfélaginu og ræðst nú í sérstakt tímabundið fjárfestingaátak til að vinna gegn samdrætti í...

Verjum störfin

Það líður vika á milli föstudagspistla en framvindan er slík að það gæti allt eins verið heilt ár. Áhyggjur og viðbrögð við ástandinu eru...

Landvernd ríkisins, kærðu meir, kærðu meir

Það er aldrei mikilvægara en á hættutímum að að til séu félög og stofnanir sem halda vöku sinni. Tryggi með vökulum augum sínum að...

Framtíðin er björt

Við tökum öll misjafnlega á móti þessum vágesti sem Covid19 veiran er í okkar samfélagi. Það er eðlilegt að hafa áhyggjur eða kannski að...

Sveitastrákur í stórborginni

Þegar ég flutti til Reykjavíkur var ég lítill sveitastrákur frá Ísafirði og átti erfitt með að átta mig á hvernig lífið í stórborginni virkar....

Það sem skiptir máli

Það sem skiptir öllu máli núna er heilsa fólks, að við náum tökum á veirunni og hún valdi ekki miklum skaða. Þar er starfsfólk...

Framtíðarskipulag útivistarsvæða í Tungudal

Þriðjudaginn 10. Mars síðastliðinn bauð Ísafjarðarbær til kynningafundar á tillögum um framtíð skipulags útivistarsvæða okkar í Tungudal. Fram komu á fundinum margar mjög spennandi...

Réttindi fólks besta vörnin gegn veirunni

Ég ætla ekki að fjölyrða um erfiðleikana sem við stöndum frammi fyrir, við erum öll upplýst um þá en við skulum passa okkur á...

Nýjustu fréttir