Sunnudagur 25. ágúst 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Á sama báti

Andspænis ógnum náttúrunnar erum við mannfólkið afskaplega smá. Þegar við stöndum frammi fyrir erfiðleikum og áföllum reynir á þrautseigju okkur og styrk....

Fæðingaorlof í 12 mánuði

Í fyrradag mælti félags- og barnamálaráðherra fyrir frumvarpi um fæðingar- og feðraorlof þar sem lagðar eru til breytingar um lengingu á fæðingarorlofi í 12...

Ár sviptinga og vaxtar í fiskeldi

Árið 2019 var ár mikilla breytinga, sviptinga og vaxtar í íslensku fiskeldi. Viðamikil endurskoðun fór fram á öllu lagaumhverfinu, árið einkenndist af miklum vexti...

Sjálfbær framtíð Vestfjarða 

Í opnu auglýsingu í Morgunblaðinu 2. maí hvetur forystufólk úr ferðaþjónustu og stangveiði, alþingismenn og ráðherra til að banna sjókvíaeldi við Ísland....

Vér mótmælum öll !

Nú þegar strandveiðarnar eru sigldar í strand með einu pennastriki ráðherra og stöðvaðar yfir hábjargræðistímann ,þegar allt er vaðandi af þorski á...

Iðandi grasrót

Grasrót hreyfingarinnar er kraumandi pottur hugmynda og stórra verkefna um þessar mundir. Ég naut þess heiðurs að vera við setningu þings Rafiðnaðarsambands Íslands annars...

Nýfrjálshyggjan hefur skapað jarðveg fyrir andlýðræðisleg öfl

Í dag lýkur þingi Evrópusamtaka verkalýðsfélaga (ETUC) í Vínarborg, en fundinn hafa setið 4 fulltrúar frá ASÍ. Þingið er haldið á sama tíma og...

Hlynur frá Bæjaralandi breytir framtíðinni á Íslandi

Lítið fræ verður að stórum skógi. Það er hinn raunverulegi leyndardómur vinabæjasamstarfs okkar við Ísafjörð. Sameiginlegi skógurinn okkar, svo leyndardómsfullur og spennandi sem hann er, hefur...

Allt í lagi að hrósa Dönum svolítið!

Hann Geiri vinur okkar er að tala um að ekki þurfi að hrósa Dönum fyrir neitt. Það er nú það. Að vísu var stjórn...

Vegirnir í V-Barð

Nokkur umræða hefur verið um ástand vega og samgöngur í Vestur Barðastrandarsýslu að undanförnu. Dýrafjarðargöngin og tengingin norður er komin og því ber að...

Nýjustu fréttir