Sunnudagur 25. ágúst 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Farsæld barna skilar sterkari einstaklingi út í lífið

Þáverandi barna- og félagsmálaráðherra Ásmundur Einar Daðason lagði fram á Alþingi lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna og voru þau...

Læknirinn vill ekki veg um Teigsskóg né nágrenni

Það var okkur félögum mikill vegsauki að vera ávarpaðir um daginn í hinu rómaða Bændablaði. Reynir Tómas Geirsson, læknir, svarar þar málflutningi okkar um...

Fersk og örugg matvæli

Við erum það sem við borðum. Fyrir tíu árum gerðumst við aðilar að matvælalöggjöf EES. Tilgangur matvælalöggjafar EES snýr að því að auka gæði...

Á forsendum byggðanna

Undanfarnar vikur og mánuði hef ég ferðast um Norðvesturkjördæmi og átt samtöl við fjölda fólks um þau mál sem brenna á íbúum...

Svar við skýrslu Landverndar um jarðstrengi á Vestfjörðum

Í ársbyrjun 2018 kom út skýrsla kanadísks ráðgjafarfyrirtækis á sviði raforkuflutninga, METSCO Energy Solutions sem gerð var að tilstuðlan Landverndar. Í skýrslunni var komist að þeirri niðurstöðu...

Rafhjól spara og eru umhverfisvæn

Í dag er mikið talað um sjálfbærni, hvað er best fyrir umhverfið og hvernig hægt er að minnkað kolefnislosun. Þegar kemur að...

Píratísk byggðastefna

Á landinu bjuggu á síðasta fjórðungi ársins 2020 samtals 368.590 manns samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands. Þetta er álíka fjöldi og gæti...

Bátakirkjugarður

Útvarpsklukkan vakti mig í morgun, 24. júní, eins og flesta aðra morgna. Sigmar á rás 2 tilkynnti að von væri á viðtali vestan af...

Frétt frá aðalfundi Samtaka Selabænda

Aðalfundur Samtaka Selabænda haldinn 10.nóvember 2018, vill koma á framfæri þeim veruleika, að bændur eiga lítinn sem engan þátt í þeirri fækkun sela við...

Bættar starfsaðstæður á leikskólum

Fyrir ári síðan stóð fræðslunefnd Ísafjarðarbæjar frammi fyrir þeim vanda að geta ekki mannað stöður á leikskólum í sveitarfélaginu. Við heyrðum fréttir af sama...

Nýjustu fréttir