Þriðjudagur 23. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Kvenfélagið Brynja 100 ára

Þegar kvenfélagið Brynja á Flateyri var stofnað 3. mars 1918 var áreiðanlega ekki vor í lofti — hvorki í eiginlegri merkingu orðsins né óeiginlegri....

Íslenskur háskólastúdent gefur íslensku séns

Frá því að ég var lítill hef ég alltaf haft áhuga á landafræði, þá fyrst og fremst fjölbreytileika þjóðanna. Einn mikilvægasti þáttur...

Tónlistarfélag Ísafjarðar 70 ára

Lúðrar verða á ferð og flugi í tónlistarbænum Ísafirði n.k. laugardag í tilefni stórafmælis Tónlistarskólans. Skólalúðrasveitin mun fara um bæinn og blása inn veisluna....

Kirkjan í Holti 150 ára.

Núverandi kirkja í Holti í Önundarfirði er 150 ára í ár en hún var byggð 1869. Með byggingu hennar lauk margra alda skeiði torfkirkna...

Æskilegra að að leysa mál með samkomulagi en fyrir dómi

Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að það gustaði hressilega í þessari viku þegar sjónarmið tókust á um hvort undirrita ætti sameiginlega yfirlýsingu...

Heilbrigðisþjónusta í hrakviðri

Nýleg skýrsla Ríkisendurskoðunar, Sjúkratryggingar Íslands sem kaupandi heilbrigðisþjónustu er þungur áfellisdómur um hvernig til hefur tekist frá því að þessi stofnun hóf starfsemi sína árið...

Gjaldþrot WOW air: Var það ekki hreinlega stórt axarskaft?

Allar ríkisstjórnir gera axarsköft, misstór. Það er bara mannlegt. Nú sjá ýmsir leikmenn og spekingar ekki annað en valdhafar hafi gert sig seka um...

Þetta snýst um störf

Heita vatnið á Reykhólum, ný Breiðafjarðarferja, virkjun í Vatnsfirði, fiskeldi í Ísafjarðardjúpi, útsýnispallur á Bolafjalli, nothæfur rafstrengur til Súðavíkur og vegaumbætur á...

Að spila sterka vörn er oft besti leikurinn

Eitt af því skemmtilegasta sem pólitíkus getur gert er að vígja ný verkefni. Það er spennandi að skapa eitthvað nýtt, setja mark...

Eru afturvirkar eingreiðslur bara fyrir þá sem við kjötkatlana sitja?

Í fréttum liðinnar viku var þetta meðal þess helsta: Ríkisbankarnir Landsbankinn og Íslandsbanki greiða samtals tæpa 40 milljarða króna í arð vegna reksturs 2017. Og verður...

Nýjustu fréttir