Þriðjudagur 23. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Erindi frá Maríu Maack -hjá Vestfjarðastofu

Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum sem kynnt var 10. september felur í sér margvísleg tækifæri. Megin áherslan verður á tvö svið: • Orkuskipti í samgöngum, með sérstakri...

Vestfirsk menning blómstrar í Sundlauginni á Þingeyri

Dr. Eiríkur Bergmann sagði í Smartland á mbl.is að sundlaugarmenning okkar Íslendinga sé framlag okkar til siðmenningar. Sjálfur fer hann helst daglega í sund...

Menntaskólinn á Ísafirði – 50 ára

Menntaskólinn á Ísafirðir fagnar í vor merkum áfanga í sögu skólans en 50 ár eru nú liðin síðan fyrstu nemendurnir útskrifuðust frá...

Í-listinn er fyrir unga fólkið

Í-listinn berst fyrir málefnum unga fólksins, málefnum sem gera Ísafjarðarbæ að góðum og skemmtilegum stað. Ísafjarðarbær er mikill hreyfingar- og útivistarbær og...

Af hverju eru allir að tala um þörunga?

Já afhverju?Án þess að fara í saumana á öllum hliðum þess þá langar mig að spretta upp einhverjum saumum.Þörungar vaxa. (mjög viljandi...

Vegurinn að baki – vegurinn framundan – stórátaks er þörf í tengivegamálum

,,Hver vegur að heiman er vegurinn heim“ segir máltækið en þó kemur hann lítt að gagni til og frá nema hann sé...

Olíuverð á landsbyggðinni

Á vorþingi sem frestað var í lok júní voru samþykkt ríflega 130 lagafrumvörp.  Meðal þeirra voru lög um breytingar á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun....

Þurfum rannsókn á samstarfi sveitarstjóra og skipulagsstofnunar

„Endanlegrar ákvörðunar er að vænta um áramótin,“ er haft eftir sveitarstjóra Reykhólahrepps á vef bb.is í gær. Ákvörðunar um hvað? Hún virðist ekki hafa...

Byggð ógnað

Nú er alvarlega ógnað stöðu smærri útgerða, sem þó eru í mörgum tilfellum burðarásar atvinnulífs í sveitarfélögum víða um landið. Verið er að hækka...

Þjóðleiðir Íslands

Í aðdraganda alþingiskosninga hefur mikið verið rætt um vegamál og framkvæmdir við þjóðvegilandsins. Þar hefur líklega farið fremstur í flokki háttvirtur Samgöngu-...

Nýjustu fréttir