Nú er tíminn til að laga það sem laga þarf í samfélaginu
Það er tilefni til að þakka fyrir þær frábæru viðtökur sem framtíðarsýn ASÍ „Rétta leiðin – frá kreppu til lífsgæða og öryggis fyrir okkur...
Sérstakur óvinur Vestfirðinga : Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra
Það hefur verið athyglisvert að fylgjast með viðbrögðum óvina Vestfirðinga
vegna frestunar framkvæmda við Hvalárvirkjun.
Allt frá umhverfisráðherranum, sem stýrt hefur aðförinni gegn Vestfjörðum frá skrifstofu sinni...
Opinber störf á landsbyggðinni
Varnir, vernd og viðspyrna er yfirskrift á aðgerðaáætlun stjórnvalda við þeirri stöðu sem við stöndum frammi fyrir. Það er mikilvægt hverju samfélagi að halda...
Rétta leiðin frá kreppu til lífsgæða
Rétta leiðin úr þessari kreppu er að styrkja framfærslu almennings, tryggja húsnæðisöryggi og lífsgæði til framtíðar. Þetta er ekki tímapunkturinn til að skera niður,...
Hvað vakir fyrir sjávarútvegsráðherra?
Í þjóðfélagi þar sem röð og regla ríkir og félagslegt skipulag er viðurkennt dytti ekki nokkrum ráðherra í hug að sýna heilli starfsstétt viðmót...
Að hugsa í lausnum
Loksins eru leikskólarnir okkar í Ísafjarðarbæ að komast í eðlilegt horf. Hafa þeir verið lokaðir í rúman mánuð nema fyrir forgangsbörn, en þar er...
Grafalvarleg staða grásleppuveiða
Þegar þetta er skrifað að kveldi annars maí eru margir grásleppubátar að sigla í land með net sín vegna reglugerðar sem sjávarútvegsráðherra undirritaði um...
Byggjum réttlátt þjóðfélag
Fyrsta maí ávarp forseta ASÍ:
Kæru félagar og landsmenn allir
Um heim allan hefur flestu sem við höfum tekið sem gefnu verið ýtt til hliðar til...
Baráttukveðjur 1. maí!
Í ár höldum við hátíðlegan 1.maí alþjóðlegan baráttudag verkafólks í skugga heimsfaraldurs Kórónuveirunnar illræmdu. Launafólk hefur þurft að berjast fyrir réttindum sínum og kjörum...
Mikilvægi strandveiða
Vegna covid-19 er brýnna en nokkru sinni að stjórnvöld geri allt sem hægt er til að efla efnahag þjóðarinnar og sporna gegn atvinnuleysi. Til þess er m.a. nauðsynlegt að heimila aukna nýtingu...