Sunnudagur 25. ágúst 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Vinsamlegast talið íslensku, takk.

Á Ísafirði um þessar mundir eru staddir einstaklingar frá öllum heimshornum. Nei, hér er ekki átt við gesti skemmtiferðskipanna. Hér er átt við þá...

Plægjum jarðveg tækifæranna

Áhersla Sjálfstæðisflokksins á athafnafrelsi og einstaklingsframtak er grundvöllur þeirrar verðmætasköpunar sem öll markmið samfélagsins um kröftugt velferðarkerfi hvíla á. Þetta er sérstaða...

Innrásin í Úkraínu – mannréttindi og NATO-aðild Íslands

Pútín Rússlandsforseti hefur hafið styrjöld í Evrópu gegn frjálsri og fullvalda þjóð, tilverurétti hennar og mannréttindum. Átökin ógna friði í heiminum enda...

Dynjandi í kjölfar Kófsins

Í lok júnímánaðar bárust fréttir af því að Vegagerðin hefði fallið frá því að bjóða út stærsta áfanga nýs vegar yfir Dynjandisheiði...

Páskar í framhjáhlaupi og orð í eyra frá Pollýönnu

Exodus Flest orð eiga sér einhvern uppruna eða sögu.  Orðið páskar er komið til okkar úr forngrísku.  Gríska sögnin...

Samgönguráðherra á vinnuskóm

Það sem af er þessari öld hefur gengið hægt að ná aðalvegakerfi Vestfjarða til núverandi kynslóða. Þjóðvegurinn frá Bolungarvík til Reykjavíkur um...

Samræmd móttaka flóttafólks og efling Fjölmenningarseturs

Íslenskt samfélag hefur langa reynslu af að taka á móti flóttafólki sem hingað hefur komið fyrir tilstuðlan Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna en frá 1956 hefur...

Endurmenntun atvinnubílstjóra

Bílstjóri sem ekur stórri bifreið í ökuréttindaflokki D1 og D í atvinnuskyni og í flokki C1 og C til vöruflutninga í atvinnuskyni skal sækja...

Lífskjör og velsæld!

Mikilvægara er nú en nokkru sinni að hlusta á áherslur verkalýðshreyfingarinnar. Vinstri græn hafa lagt mikla áherslu að eiga gott samráð við...

Réttur til sambúðar á hjúkrunarheimilum og búsetu á landsbyggðinni

„Það er eins og við séum slitin í sundur, það er ekki hægt að segja annað, og einmitt þegar kannski væri mest...

Nýjustu fréttir