Þriðjudagur 23. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Samgöngumálin: Smáskammtalækningar leysa ekki vandann

   Við félagarnir höfum verið að hamra á því, ásamt fleirum, að það er löngu kominn tími til að við lítum á land okkar...

Meingallað kerfi afurðastöðva

Umræða um fæðuöryggi hefur verið töluverð síðastliðin ár og sitt sýnist hverjum. Þannig finnst mörgum að stjórnvöld þurfi að gera meira til...

Grípum tækifærin, verkin tala !

Norðvesturkjördæmið hefur verið að eflast mikið síðustu ár og tækifærin þar til áframhaldandi uppbyggingar eru óþrjótandi. Ég býð mig áfram fram til...

Fiskeldi lærum af reynslu annara.

Atvinnuveganefnd fór á dögunum til Bergen í Noregi til að læra af fimmtíu ára reynslu Norðmanna af fiskeldi. Ferðin var mjög upplýsandi og hittum...

Bolungarvíkurkaupstaður 50 ára

Til hamingju Bolvíkingar, kaupstaðurinn okkar er 50 ára í dag og því ber að fagna! Á 94. Löggjafarþingi 5....

Úrgangsmál

Samkvæmt síðustu tölum Hagstofu Íslands fyrir 2017 var heildarúrgangur á Íslandi 1.400.863 tonn, en var árið áður (2016) 1.067.313 tonn, hafði þá í fyrsta...

Fasta fyrir umhverfið

Að temja holdið Fastan hefst á öskudegi.  Og hún stendur í 40 daga eða allt fram að páskum.  Fastan er eins og aðventan undirbúningstími fyrir...

Skortur á frjálsum óháðum fjölmiðlum á landsbyggðinni er stórhættulegt lýðræðisvandamál

Málefni venjulegs fólks á landsbyggðinni eru sjaldan birt í stærri fjölmiðlum á Íslandi. Einfaldlega vegna þess að í þeim vefmiðlum eða þeim örfáu prentuð...

Forsendubrestur í sauðfjárrækt

Nú sér fyrir endann á annasömum tíma í sveitum landsins. Út um allt land hafa vaskir smalar hlaupið uppi fé og rekið heim og...

Grafalvarleg staða grásleppuveiða

Þegar þetta er skrifað að kveldi annars maí eru margir grásleppubátar að sigla í land með net sín vegna reglugerðar sem sjávarútvegsráðherra undirritaði um...

Nýjustu fréttir