Fimmtudagur 25. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Bjössi á Ósi skipaður fulltrúi hreppsins á Dynjanda og Dýrafjarðargöngum

Frá hreppsnefnd Auðkúluhrepps:   Hreppsnefnd Auðkúluhrepps kom saman til fundar í Hokinsdal í fyrradag kl. 14,00. Nefndin leggur nefnilega áherslu á að halda fundi sína sem...

Baráttumál VG að verða að veruleika

Stór þáttur í jafnréttisbaráttu og kvenfrelsi hefur verið aukið fæðingarorlof og jafn réttur kynjanna til þess að vera með barni sínu þennan dýrmæta tíma...

Hreint, óspillt og umhverfisvænt samfélag?

Í Súðavíkurhreppi er þessa dagana verið að vinna tillögur að aðalskipulagi. Margt kemur fram í þeim tillögum um ósnortna náttúru og áherslur á sjálfbærni...

Markaðsvæðing ríkisfyrirtækja kemur illa við starfsfólk

Póstmenn í Finnlandi hafa staðið í harðri kjaradeilu sem vonandi er að ljúka. Starfsfólk í fólksflutningum fór í samúðarverkfall en það lamaði flugsamgöngur í...

Fæðingaorlof í 12 mánuði

Í fyrradag mælti félags- og barnamálaráðherra fyrir frumvarpi um fæðingar- og feðraorlof þar sem lagðar eru til breytingar um lengingu á fæðingarorlofi í 12...

Tilvistarkreppa eða framtíðarsýn þorpanna?

Nýjustu skilaboð stjórnvalda eru að öll sveitarfélög þurfi að verða 1.000 manns eða fleiri burt séð frá þeirri staðreynd að svo stór sveitarfélög eru...

Minni Vestfjarða

Sú var tíð að sjávarþorpin á Vestfjörðum voru eins og blóm í eggi. Iðandi mannlíf, menning og sagan út um allt. Eins og segir í...

Ekki liðið að fyrirtæki reki sig á undirboðum

Tvisvar í mánuði hittist miðstjórn ASÍ og fer yfir málin og tekur ákvarðanir. Síðastliðinn miðvikudag var eðli málsins samkvæmt rætt mikið um Samherjamálið og...

Fólkið sem á fiskinn í sjónum fékk ekki lán því það átti engin veð!!!!!!!

Málefni dagsins í sögulegu samhengi:   Sú var tíð að þróttmestu og arðsömustu sjávarútvegsfyrirtæki landsins voru staðsett á Vestfjörðum. Þar búa einhverjir harðsæknustu sjómen í heimi...

föstudagspistill: Hugleiðing um samfélagslega ábyrgð

Það er sennilega að bera í bakkafullan lækinn að hlaða í pistil um Samherjamálið, en samt! Þegar þjóðin er að meðtaka afhjúpanir af spillingu,...

Nýjustu fréttir