Fimmtudagur 18. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Um sölu á hjúkrunarheimilinu Eyri

Leiguleiðin var nauðsyn Á eftirhrunsárunum var ríkissjóður í spennitreyju. Gat ekki tekið meiri pening að láni. En gamalt fólk...

Þegar vegferðin villist

Nýjustu vendingar í Árneshreppi gera sjálfsagt alla sveitarstjórnarmenn hugsi. Sjálfstæði og sjálfsákvörðunarréttur sveitarfélaga, sem og varnaleysi gagnvart ytri öflum sem mögulega geta svipt sveitarfélögin...

Hvað á að selja?

Vart hefur farið framhjá íbúum Ísafjarðar að upp er komin deila um hvort selja beri íbúðir sem byggðar voru seint á síðustu...

Er hægt að vera jákvæður?

Mig langar óskaplega mikið til að vera jákvæður og tala um samtakamátt í sveitum og þorpum, en þegar kemur að okkar allra mikilvægustu þjónustu...

Svar til Gylfa og lokaþankar

Það  merkilegt  hvað Hugleiðingar sem ég setti á blað eru hugleiðingar fjölda fólks. GYLFI, fullreynt með Þorstein lækni....

Sjónarhorn starfsmannsins og Vestfirðingsins

Nýlega settum við út 12 kvíar á Eyrarhlíð í Dýrafirði. Ný starfstöð sem við erum mjög stolt af. Mikil vinna og skipulag fylgir svona...

Af hverju flutti ég vestur?

Í dag eru rúmlega 10 ár síðan ég kom fyrst í heimsókn til Patreksfjarðar en þá átti ég svo sannarlega ekki von á því...

Elínborg sem biskup

Það varð sóknarbörnum í Grundarfirði fljótt ljóst, þegar þau fóru að kynnast nýja sóknarprestinum sr. Elínborgu Sturludóttur, árið...

Er Byggðastofnun búin að gefast upp á Flateyri?

Það var mjög áhugaverður fundur haldinn á Flateyri á föstudag, í framhaldi af úthlutun Byggðastofnunar á kvóta vegna byggðafestu á Flateyri. Óðinn Gestsson fór...

Hvalárvirkjun, staðreyndir og álitamál

Formaður bæjarráðs Ísafjarðar og Fjórðungssambands Vestfirðinga skrifar 19. júlí í BB að staðreyndir skipti suma engu máli í umræðum um áformaða Hvalárvirkjun sem geri...

Nýjustu fréttir