Lýðræði hinna sterku
„Hvað gerum við þegar við getum sagt með vissu að heildar hamingja samfélags muni aukast við að gera 10% af íbúunum að...
Takk fyrir stuðninginn og samvinnuna
Kæru kjósendur og stuðningsmenn,
Við viljum senda ykkur innilegar þakkir fyrir ómetanlegan stuðning í aðdraganda kosninganna og það traust...
Kosningaþátttaka erlendra íbúa á Vestfjörðum
Nú þegar alþingiskosningum er lokið er kominn tími til að huga að því að kjósa í næstu sveitarstjórnarkosningum. Þessar kosningar fela ekki...
Það er komið að þér
Flokkur fólksins berst fyrir því að útrýma fátækt og óréttlæti á Íslandi, og að allir fái lifað mannsæmandi lífi. Lífsgæði eiga ekki...
Eflum heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni
Örugg heilbrigðisþjónusta er grundvallarforsenda fyrir sjálfbærni hinna dreifðu byggða um land allt. Mönnunarvandi heilbrigðisþjónustu er ein stærsta áskorun íslensks samfélags og áhrifa...
Pólitískar ofsóknir í aðdraganda Alþingiskosninga
Nú er kosningabaráttan á sinni endastöð. Kjördagur rennur upp á morgun og mikil lýðræðisveisla fer í gang.Kjördagur hefur alltaf verið merkilegur dagur...
Kjósum öflugan leiðtoga
Ágæti kjósandi.
Kosningabarátta undanfarinna vikna bendir óneitanlega til þess að talsverðra pólitískra breytinga sé að vænta í landinu að...
Réttindabarátta sjávarbyggðanna
Helsta forgangsmál Flokks fólksins er baráttan gegn fátækt. Flokkur fólksins berst fyrir að allir fái lifað mannsæmandi lífi. Lífsgæði eru ekki einkaréttur...
Á ferð um Norðvesturkjördæmi
Nú styttist í kosningarnar og frambjóðendur Samfylkingarinnar hafa verið á þönum um allt kjördæmi og við höfum átt samtal við mjög marga...
Ykkar fulltrúar
Kæru kjósendur í Norðvesturkjördæmi
Kjördagur er á morgun og lokasprettur í kosningabaráttunni er hafinn. Við frambjóðendur Samfylkingarinnar í Norðvestur...