Fimmtudagur 25. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Af Sigga á Góustöðum og sveinum hans

Áramótum fylgja ýmsir skemmtilegir siðir og venjur. Um áratuga skeið á síðustu og þessari öld var Sigurður Sveinsson frá Góustöðum í Skutulsfirði í fararbroddi...

Kirkjan í Holti 150 ára.

Núverandi kirkja í Holti í Önundarfirði er 150 ára í ár en hún var byggð 1869. Með byggingu hennar lauk margra alda skeiði torfkirkna...

Að stíga til hliðar

Í flestum alvöruríkjum tíðkast það að ráðherrar segja af sér, eru settir af eða stíga til hliðar sjálfviljugir, ef þeir eru bendlaðir við sakamál...

Jólapredikun biskups Íslands á jóladag í Dómkirkjunni

Gleðilega hátíð kæri söfnuður. Kirkjuklukkurnar hafa hringt inn jólin. Þessa miklu hátíð sem við öll getum sameinast um, hvort sem við erum kristin eða ekki....

Jesús og Jónar tveir

Á jólum minnumst við þess að Jesús var fæddur í Betlehem.  Orðið Betlehem merkir hús brauðanna.  Það er vel við hæfi að Jesús sé...

Er Byggðastofnun búin að gefast upp á Flateyri?

Það var mjög áhugaverður fundur haldinn á Flateyri á föstudag, í framhaldi af úthlutun Byggðastofnunar á kvóta vegna byggðafestu á Flateyri. Óðinn Gestsson fór...

Hreyfing með byr í seglum

Verkalýðshreyfing sem nýtur ekki trausts sinna félagsmanna er lítils megnug enda fer aflið og slagkrafturinn eftir virkni og vilja félaganna. Það er því sérstaklega...

Útgerð á Flateyri

Flateyri byggðist upp í kringum sjósókn og vinnslu á síðustu áratugum 19. aldar. Saga útgerðar þar er saga útgerðar lítilla byggðalaga á Íslandi eða...

Opið bréf til Aðalsteins Þorsteinssonar forstjóra Byggðastofnunar.

Sæll Aðalsteinn. Í ljósi viðtals við þig í Speglinum á RÚV í gærkvöldi (19.12) vegna úthlutunar aflamarks Flateyrar til Suðureyrar finnst mér mikilvægt að...

Jólaerindi orkumálastjóra 2019

Ágætu starfsmenn Orkustofnunar og aðrir gestir Nú lýsa hin ýmsu ríki því yfir hvernig og hvenær þau ætla að ná kolefnishlutleysi. Í sögubók Ólafs Hanssonar...

Nýjustu fréttir