Þriðjudagur 23. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Rétttrúnaður sem sviptir okkur þjónustu

  Rétttrúnaður af ýmsu tagi hefur tröllriðið þjóðfélaginu á undanförnum vikum, mánuðum og árum.  Einn er þó slíkur sem hefur ekki farið hátt...

Lifandi samkoma – hugsjón

Í gærkveldi 20. september var haldinn áhugaverður og fræðandi fundur í félagsheimili Patreksfjarðar um fiskeldi sem að mestu fer fram í sjó...

Af árinu 2020 – annáll sveitarstjóra Súðavíkurhrepps.

Árið 2020 byrjaði með látum í janúar hér vestur á fjörðum. Ef rekja á minnisstæðustu atvikin þá er það án efa að vera ræstur...

Áhættumat erfðablöndunar útskýrt

Valdimar Ingi Gunnarsson fer mikinn í Bændablaðinu þann 17. febrúar 2023 í gagnrýni sinni á Áhættumat erfðablöndunar og úthlutun stjórnvalda á heimildum...

Vestfirðir – fullir af orku

Mikið er um að vera á Vestfjörðum þessa dagana. Víða eru í gangi framkvæmdir á höfnum og þar ber hæst stórframkvæmdir við...

Nám óháð búsetu

Möguleikarnir til að stunda nám óháð búsetu er einn af lykilþáttum þess að jafna réttindi landsmanna til að sækja sér menntun og...

Nýjan Baldur

Samgöngur eru æðakerfi samfélaganna. Ef æðarnar þrengjast, teppast eða leggjast af er hætta á drepi í hjartavöðvanum, áfalli sem tjónar og drepur....

Hef efasemdir um að sameiningarátakið standist lögfræðilega

Svar Braga Thorodsen, sveitarstjóra Súðavíkurhrepps við fyrirspurn Bæjarins besta um sameiningu sveitarfélaga: Það er engin launung að mér sjálfum hugnast ekki þessi aðferðafræði, að neyða...

Virkjum hæfileikanna – líka þeirra sem hafa skerta starfsgetu.

Vikuna 14-18 október stendur yfir evrópsk starfsmenntavika þar sem sjónum er beint að starfsmenntun, fjölbreytni og jöfnun tækifærum á vinnumarkaði. Í vikunni mun Vinnumálastofnun...

Lífeyrissjóðirnir og hyldýpi gleymskunnar

Við Íslend­ingar teljum okkur búa við gott vel­ferð­ar­kerfi og berum okkur í því sam­bandi oft saman við frændur okkar á Norð­ur­lönd­um. Okkur...

Nýjustu fréttir