Fimmtudagur 25. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Úrgangsmál

Samkvæmt síðustu tölum Hagstofu Íslands fyrir 2017 var heildarúrgangur á Íslandi 1.400.863 tonn, en var árið áður (2016) 1.067.313 tonn, hafði þá í fyrsta...

Tekjujöfnun með skattalækkun

Kæru lesendur, gleðilegt ár og takk fyrir það liðna Um áramótin urðu þau gleðitíðindi að tekjumörk til að sækja um íbúðir hjá Bjargi íbúðafélagi voru...

Fjórða þorskastríðið: Fyrir Vestfirðinga er kvótakerfið eins og þrefalt efnahagshrunið 2008

Kvótakerfið hefur flutt frá Vestfjörðum útflutningsverðmæti sem meta má 7,5 milljarða króna árlega. Það jafngildir rúmri milljón króna árlega á hvern íbúa, sem myndi...

Ég er Bolvíkingur

Ég fékk einu sinni spurningu í sjónvarpsviðtali eftir að ég hafði verið bæjarstjóri í Bolungarvík í tvö ár eða svo. „Hvort ertu Bolvíkingur eða...

Vestfirðir: slæm staða í raforkumálum

Gleðilegt ár kæru landsmenn. Reglulega erum við minnt á vanmátt okkar gegn náttúruöflunum, nú síðast í desember. Vond veður eru ekki nýlunda hér á...

Annáll Kómedíuleikhússins 2019

Hve lífið getur verið kómískt og skemmtilegt. Allt í einu er bara árið búið. Ekki nóg með það heldur er nýtt ár þegar byrjað....

Fiskveiðikerfið á Íslandi – er það komið til að vera?

Því miður held ég að svarið við þessu sé jákvætt.  Það er búið að festa þessa óværu svo rækilega í sessi og það er...

Áramótahugleiðing úr Auðkúluhreppi: „Okkur þætti vænt um að gert yrði við símann“

Það var hér á árunum þegar allt var í fári hér fyrir vestan eins og  gerist oft. Rafmagnslaust, símalaust, mjólkurlaust, kaffilaust, brennivínslaust, tóbakslaust, ekkert...

Voru kaupin á Gísla Jóns þess virði?

Þessa spurningu hef ég fengið reglulega að undanförnu og í mínum huga er svarið skírt og einfalt. JÁ án nokkurs vafa. Hagurinn af endurnýjun á...

Ár sviptinga og vaxtar í fiskeldi

Árið 2019 var ár mikilla breytinga, sviptinga og vaxtar í íslensku fiskeldi. Viðamikil endurskoðun fór fram á öllu lagaumhverfinu, árið einkenndist af miklum vexti...

Nýjustu fréttir