Velferðarkerfið er öryggisnet sem á að grípa fólk
Stærsta verkefnið framundan, fyrir utan að tryggja heilsu og velferð, er að sjá til þess að fólk hafi örugga framfærslu og tryggja góð störf...
Tungumálatöfrar
Fjölmenningarverkefnið Tungumálatöfrar er samfélagsverkefni sem hófst á Ísafirði fyrir þrem árum og er tækifæri fyrir börn af ólíkum uppruna að kynnast betur íslenskri tungu...
Samtal um leiðarljós
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar:
Á fimmtudaginn næstkomandi, 20. ágúst, boða ég til samráðsfundar í formi vinnustofu, í samstarfi við forsætis-, dóms- og menntamálaráðuneyti, með lykilaðilum...
Næsta verkefni – Hækkum atvinnuleysistryggingar
Grunnatvinnuleysisbætur í dag eru 289.510 kr. á mánuði, það þýðir um 240 þúsund kr. útborgaðar. Að auki fá atvinnuleitendur 11.580 krónur með hverju barni...
Í upphafi krefjandi vetrar
Það eru vægast sagt óvenjulegar aðstæður uppi nú þegar líður að hausti. Við vitum ekki hvernig sóttvörnum verður háttað í nánustu framtíð en vitum...
Stjórnsýsla í ruslflokki
„Grundvöllur faglegra ákvarðana er að allar upplýsingar í viðkomandi máli liggi fyrir, þannig er hægt að vega og meta alla kosti og galla og...
Umsögn Stjórnarskrárfélagsins um stjórnarskrárbreytingar
Stjórnarskrárfélagið hefur í fyrri umsögnum um tillögur að stjórnarskrárbreytingum, sem komið hafa frá formönnum stjórnmálaflokkanna á Alþingi undanfarið, hvatt til þess að lýðræðisleg vinnubrögð...
Olíuverð á landsbyggðinni
Á vorþingi sem frestað var í lok júní voru samþykkt ríflega 130 lagafrumvörp. Meðal þeirra voru lög um breytingar á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun....
Strandveiðar út ágúst
Ráðherra hefur með undirritun reglugerðar hækkað aflaviðmið til strandveiða um 720 tonn eða um 7,2%. Í frétt á heimasíðu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, sem birt var í kjölfarið, segir að með því...
Hugleiðingar eftir sóttkví
Sóttkví, hvern hefði svo sem órað fyrir því.
Í húsunum í kring var einnig fólk í sóttkví, sumir í einangrun, sumir veikir.
Við erum öll saman...