Mánudagur 26. ágúst 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Blá fátækt í boði Bjarna

Hvers vegna hefur tafist hjá starfshópi um kjör eldri borgara sem standa höllum fæti, sem ráðherra skipaði í vor og var ætlað að skila...

Jólagjöf Ísafjarðarbæjar til fatlaðra ?

Í fundargerð bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar frá síðasta fundi, nú í desember, er m.a. að finna nýja gjaldskrá fyrir ýmsa þjónustu bæjarins. Hækkanir virðast í flestum tilvikum hóflegar,...

Vöxtur og verðmæti

Utanríkisráðherra hafði orð á því í ræðustól Alþingis fyrir nokkrum vikum að til þess að viðhalda óbreyttum vexti í hagkerfinu þyrftu Íslendingar að auka...

Hafa skal það sem sannara reynist

Gunnar Gaukur Magnússon framkvæmdastjóri Vesturverks, dótturfélags HS Orku, skrifar grein í Bæjarins besta um Hvalárvirkjun og tyggur þar enn og aftur sömu tuggurnar sem...

40 ára afmæli mögnuðustu þingræðu sögunnar – Flokksræðið gegn fólkinu

Hinn 23. nóvember 1982 eða fyrir 40 árum flutti Vilmundur Gylfason eina mögnuðustu þingræðu sem flutt hefur verið. Þetta er kröftug, ástríðufull...

Fiskirækt eða fiskeldi?

Veiðifélög á Íslandi og reyndar víðar, berjast hatrammri baráttu gegn uppbyggingu laxeldis í sjó. Telja veiðifélögin  að verið sé að tefla hinum villta íslenska...

Framtíð Vestfjarða er björt

Líf okkar sem búum á Vestfjörðum er eftirsóknarvert og mörg tækifæri eru í farvatninu  til að efla samfélagið. Tækifærin felast fyrst og fremst í...

Lagasetning hlýtur að koma til greina

Fréttir af enn frekari töfum á uppbyggingu á Vestfjarðavegi nr. 60 um Gufudalssveit gaf umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis tilefni til að funda um málið...

Um skaðsemi flottrollsveiða á lífríki hafsins

Samkvæmt áralöngum rannsóknum finnska vísindamannsins Petri Suuronen hjá Norsku Hafrannsóknarstofnunni drepur flottroll með smugi fiska 10 til 15 falt það magn sem það veiðir...

Þjóðgarður á svæði Dynjanda og nágrennis – er það góð hugmynd?

Grundvöllur faglegra ákvarðana er að allar upplýsingar í viðkomandi máli liggi fyrir, þannig er hægt að vega og meta alla kosti og galla og...

Nýjustu fréttir