Fimmtudagur 25. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Súðavík: samgöngur ekki ásættanlegar

Kæra fólk, nær og fjær.   Febrúar er nú vel farinn af stað og enn bætist í þá klukkutíma sem Súðavíkurhlíðin er lokuð vegna snjóflóða og...

Um einelti og fjölskyldumál í Patreksskóla

Í ljósi þess að deila sem ég hef átt við mág minn í nokkur ár er farin að bitna á samstarfsfólki mínu í Patreksskóla...

Heimurinn og heima

Í upphafi vikunnar sat ég fund Global Deal í París. Nafn þessa fyrirbæris hljómar eins og fjármálafyrirtæki en þetta er hins vegar samstarf á...

Golfnámskeið á Ísafirði í vetur

Golfklúbbur Ísafjarðar stendur fyrir golfnámskeiðum í vetur í samstarfi við Auðun Einarsson golfkennara. Auðunn Einarsson er Ísfirðingur í húð og hár, en býr þessa...

Breiðafjarðarnefnd: 2020 samráð um framtíð Breiðafjarðar

Við, sem við Breiðafjörð búum, getum öll verið sammála um það að Breiðafjörður er einstakur. Við hljótum líka öll að vera sammála um það...

Hreppsnefnd Auðkúluhrepps ályktar: Norður og niður með bankaleyndina!

Héraðsfréttir í léttum dúr: Hreppsnefnd Auðkúluhrepps hélt baráttufund daginn fyrir fyrradaginn kl. 14,00. Var fundurinn haldinn í Lokinhömrum og má það heita rart. Guðmundur Ingvarsson,...

Kjör, völd og (van)virðing

Það er gömul saga og ný að erfiðast er að sækja kjarabætur fyrir þá sem eru lægst launaðir. Það er líka viðtekin venja að...

Valdið er á endanum alltaf hjá félagsmönnunum sjálfum

Íslenski vinnumarkaðurinn byggir á lýðræðislegum stoðum í meira mæli en í flestum öðrum löndum. Það er í höndum félagsmanna að greiða atkvæði um hvort...

Að taka þátt í drengilegum leik er aðalatriðið en ekki verðlaunapeningar!

Þingeyrarakademían ályktar: Þingeyrarakademían sendir Guðmundi Vestfirðingi og drengjum hans kærar kveðjur og þakklæti fyrir Evrópumótið. Það hefur verið þjóðinni kærkomið að fylgjast með dáðadrengjunum þessa...

Takk!

Það er erfitt að vita hvar á að byrja. Þeir atburðir sem við höfum upplifað síðustu vikur hér á Flateyri eru eitthvað sem fæst...

Nýjustu fréttir