Þriðjudagur 23. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Jarðgangamál á Vestfjörðum

Okkur þingmönnum Framsóknar í Norðvesturkjördæmi er bæði ljúft og skylt að bregðast við opnu bréfi til Alþingismanna í kjördæminu frá Samtökum atvinnurekanda...

Bletturinn 60 ára í sumar

Hjónin Sigurður H. Eiríksson og Ingibjörg Pálsdóttir á Hvammstanga eiga 60 ára skógræktarafmæli í ár en árið 1958 gróðursettu þau sín fyrstu tré á...

Vísindaleg sáttargjörð um fiskeldi

Ávinningur af fiskeldi er mikill fyrir íslenskt samfélag og sérstaklega eru áhrifin jákvæð á þau byggðarlög þar sem eldið er starfrækt. Alvarlegar efnahagsþrengingar vegna...

Fleiri körfur ?

Velkomin til baka. Nú er runnin upp tími þar sem möguleikar fyrir líf eftir Kófið eru einhverjir. Árásir á...

Sjómannadagsræða í Hólskirkju

Náð sé með yður og friður frá Guði vorum og Drottni Jesú Kristi – amen. Ég er ekki sjómaður...

Sjómannadagurinn

  Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur um land allt næsta sunnudag, það er þann 2. júní.  Dagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur þann 6. júní árið 1938. ...

Þýðing nagladekkjagjalds?

Síðustu daga hefur umræða um svokallað „nagladekkjagjald“ litið dagsins ljós eftir að Umhverfisstofnun viðraði hugmyndir um slíkt gjald. Sú hugmynd gengur út...

Takk fyrir stuðninginn!

Á Laugardaginn gengu Íslendingar til Alþingiskosninga. Hér í Norðvesturkjördæmi bauð Framsóknarflokkurinn fram framboðslista með kraftmiklu fólki víðsvegar úr kjördæminu. Eins og öllum er ljóst...

Vestfirði í nýtingarflokk

„Þessi skýrsla fer ekki í biðflokk, ekki í verndarflokk. Hún fer í nýtingarflokk“. Þannig komst Einar Kristinn Guðfinnsson, formaður starfshóps orkumálaráðherra um...

Þingeyrarakademían ályktar: Ennþá meira um bankamálin

Höfuðstöðvar Landsbankans, banka allra landsmanna í Austurstræti, er hús með sál og sögu. Þeir eru ekki margir bankarnir norðan Alpafjalla sem eiga svona fallega...

Nýjustu fréttir