Mánudagur 26. ágúst 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Höfum við gengið til góðs …

Meginverkefni sveitarfélaga er starfræksla menntastofnana fyrir börn og unglinga í því augnamiði að efla nám þeirra og þroska. Hvernig til tekst ræðst af margvíslegum...

Öruggt húsnæði fyrir alla

Öruggt húsnæði er hornsteinn jöfnuðar í samfélaginu enda er það mannréttindamál að eiga þak yfir höfuðið. Við Vinstri græn leggjum mikla áherslu...

Áramótahugleiðing úr Auðkúluhreppi: „Okkur þætti vænt um að gert yrði við símann“

Það var hér á árunum þegar allt var í fári hér fyrir vestan eins og  gerist oft. Rafmagnslaust, símalaust, mjólkurlaust, kaffilaust, brennivínslaust, tóbakslaust, ekkert...

Hvað er bæjarstjórnin að drullumalla á Eyrartúni?

Ágæti lesandi, ég hef verið að velta fyrir mér þeirri atburðarrás sem fór í gang er ákveðið var að færa þennan margumrædda ærslabelg af...

Byggðastofnun úthlutar sjálfum sér 5.400 tonna aflamarki

Í umsóknarferli aflamarks Byggðastofnunar á Flateyri þá sá Pétur Grétarsson, lánastjóri Byggðastofnunar, um að meta umsóknir allra umsóknaraðila.  Hann situr í stjórn Hvetjanda sem...

Er þetta ekki alveg makalaust: Vestfirðingar hafa alla tíð staðið í stafni hjá þjóðinni!

Það sannast jafnvel daglega ef einhver ber af í þessu þjóðfélagi, eða er eitthvað öðruvísi en aðrir, þá er hann oftar en ekki Vestfirðingur...

Þörfin fyrir heimilislækna

Að geta notið þjónustu heimilislæknis er ein af grunnþörfum okkar allra hvar sem við búum á landinu. Það er ekki síður mikilvægt...

Áfram gakk – áramótaannáll 2023

Árið 2023 hefur verið á margan hátt gott á Vestfjörðum. Mikill uppgangur er í atvinnulífinu og fjárfestingar eru umtalsverðar á svæðinu bæði...

Bletturinn 60 ára í sumar

Hjónin Sigurður H. Eiríksson og Ingibjörg Pálsdóttir á Hvammstanga eiga 60 ára skógræktarafmæli í ár en árið 1958 gróðursettu þau sín fyrstu tré á...

Desemberuppbót en ekki biðraðir

Við vitum öll að sú kreppa sem nú gengur yfir kemur afar misjafnt niður á fólki eftir aldri, atvinnugreinum og búsetu. Ósk eftir aðstoð...

Nýjustu fréttir