Þriðjudagur 23. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Ályktun frá Þingeyrarakademíunni 1. ágúst 2018

Ónýtir vegir og umferðarhraðinn: Væri nú ekki rétt að fara að slá af, Mundi? Nú sýnist það vera almannarómur að íslensku vegirnir séu meira og minna...

Byggðalínu hringurinn 1973 – 2023

Eitt sunnudagskvöld fyrir nokkrum vikum var sýnd í Ríkissjónvarpinu ákaflega fróðleg og skemmtileg mynd um tilurð og byggingu Byggðalínunnar.  Farið var yfir...

GEFUM ÍSLENSKUNEMUM SÉNS

Í ágústmánuði eru enn á ný íslenskunámskeið Háskólaseturs Vestfjarða. Sú staðreynd kemur varla á óvart. Ekki kemur heldur á óvart að við,...

Ráðherra veldur vonbrigðum

Skyldur og ábyrgð velferðarráðuneytisins um forvarnir fellur undir ábyrgðasvið heilbrigðisráðherra og hann sem slíkur ber ábyrgð á forvörnum og lýðheilsu samkvæmt forsetaúrskurði. Með lýðheilsu...

Vestfirðir og Orkusjóður

Nýlega úthlutaði Orkusjóður 900 milljónum í styrki vegna orkuskiptaverkefna en sjóðurinn styður við verkefni sem miða að því að draga úr notkun...

Dílað og deilt um Grænland og Bandaríkin

Auðvitað fannst Dönum og þá ekki síður Grænlendingum mikið til um þá frétt að valdamesti maður heims kæmi brátt í heimsókn í boði hennar...

Tilvistarkreppa eða framtíðarsýn þorpanna?

Nýjustu skilaboð stjórnvalda eru að öll sveitarfélög þurfi að verða 1.000 manns eða fleiri burt séð frá þeirri staðreynd að svo stór sveitarfélög eru...

1500 FRÆ

Meðmæli eru frækorn. Við erum að sá og fjárfesta til framtíðar. Við munum enn fremur uppskera eins og við sáum. Ef við...

Íbúalýðræði og íbúasamráð – betri stjórnsýsla eða orðagjálfur?

Í-listinn setti íbúalýðræði og opnari stjórnsýslu í sérstakan forgang í upphafi kjörtímabilsins með það fyrir augum bæta stefnumótun sveitarfélagsins og ákvarðanatöku með aukinni aðkomu...

Að einangra höfuðborg

Flugið er lífæð okkar í viðskiptum við umheiminn og flugið er afar mikilvægur þáttur í samgöngum og byggðastefnu. Flugið er öruggasti og hagkvæmasti ferðamáti...

Nýjustu fréttir