Miðvikudagur 24. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Framtíðarskipulag útivistarsvæða í Tungudal

Þriðjudaginn 10. Mars síðastliðinn bauð Ísafjarðarbær til kynningafundar á tillögum um framtíð skipulags útivistarsvæða okkar í Tungudal. Fram komu á fundinum margar mjög spennandi...

Réttindi fólks besta vörnin gegn veirunni

Ég ætla ekki að fjölyrða um erfiðleikana sem við stöndum frammi fyrir, við erum öll upplýst um þá en við skulum passa okkur á...

Spýtum í lófana – samt ekki strax

Í Morgunblaði þriðjudagsins birtist ágæt grein eftir menntamálaráðherra, ráðherrann hefur verið hálfgerður undanfari ríkisstjórnarinnar, hvað upplýsingar um efnahagsmál varðar.  Greinin gaf því góð fyrirheit...

Eitt stykki loðnuvertíð í vaskinn

Áætlað er að meðal loðnuvertið geti gefið af sér um 14 milljarða króna. Verði ekkert af henni kemur það illa niður á þeim verstöðum...

Lýðræðishalli á landinu

Orðið lýðræði er bein þýðing á gríska orðinu demokratia.  Lýðræði er það þegar fólkið í landinu ræður, þegar lýðurinn stjórnar.  Þegar fólkið stjórnar milliliðalaust...

Öndum rólega og þvoum okkur um hendurnar

Í vikunni hef ég fylgst af aðdáun með viðbrögðum okkar færasta fólks við veiruógninni. Staðföst, fumlaus og traust viðbrögð til að minnka skaðann og...

Vegleysa innan vinnusóknarsvæða

Veðurfarið í vetur er farið að reyna á sálartetrið. Ó jú við getum alltaf dregið upp í minningunni þyngri vetur og meiri ófærð, lengri...

,,Spurningin er ekki hvort, heldur hvenær“

Öryggi er ein af grundvallarþörfum mannsins og ef okkur líður eins og við séum ekki örugg fer okkur að líða illa. Flestir eru sammála...

Stórsókn í byggðamálum

Hlutskipti landsbyggðarinnar leitar á hugann í daglegu amstri en þar erum við einmitt að skapa verðmæti á hverjum einasta degi úr auðlindum af ýmsu...

Hættuspil hungurmarkanna

Verkfall Eflingar er okkur öll áminning um mikilvægi þeirra starfa sem unnin eru á vegum Reykjarvíkurborgar. Ruslafötur sem áður tæmdust án þess að nokkur...

Nýjustu fréttir