Miðvikudagur 24. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Uppbygging þekkingarsamfélags í fiskeldi

Það hefur verið baráttumál Í-listans að í Ísafjarðarbæ byggist upp fiskeldi sem uppfyllir ströngustu kröfur nútímans um umhverfisvöktun, búnað og framleiðslutækni. Samhliða því er...

Dýrafjarðargöng ljúka sameiningu Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða

Með tilkomu Dýrafjarðarganga má segja að sameiningu Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða sé að mörgu leyti lokið, sjö árum eftir að stofnunin rann í eitt...

Rösum ekki um ráð fram

Sú umræða sem fram hefur farið undanfarnar vikur um mögulega stofnun þjóðgarðs á Vestfjörðum er um margt athyglisverð og hefur leitt ýmislegt...

Jón Sigurðsson og Ólafur Thors

Auk innborinnar glæsimennsku er ótrúlega margt líkt með þessum tveimur þjóðskörungum þegar grannt er skoðað. Matthís Johannessen segir frá því í verki sínu um...

Um skaðsemi flottrollsveiða á lífríki hafsins

Samkvæmt áralöngum rannsóknum finnska vísindamannsins Petri Suuronen hjá Norsku Hafrannsóknarstofnunni drepur flottroll með smugi fiska 10 til 15 falt það magn sem það veiðir...

Það sem fáir vilja segja – en við viljum segja.

Hvalárvirkjun er í nýtingarflokki. Hvernig komst hún þangað? Jú,  vegna þess að það faglega ferli sem pólitíkin ákvað að nota til að raða virkjunarkostum lagði...

Þörf er á átaki í uppbyggingu farsímakerfisins

Á undangengnum árum hafa orðið mikla breytingar í fjarskiptamálum Íslendinga. Tækninni hefur fleygt fram og sífellt fleiri þættir mannlífsins eru nú háðir...

Í lengstu lög – Um Vestfjarðaveg 60

Gleði og mæða Síðastliðinn fimmtudag var hátíðisdagur á Vestfjörðum. Fyrsta sprenging vegna Dýrafjarðarganga var framkvæmd og það tók undir í fjöllunum.  Þetta var stórkostlegur dagur,...

Rykhraðinn: „Væri nú ekki rétt að slá aðeins af, Mundi?“

Um þetta leyti fyrir fjórum árum fundu dýrfirskir spekingar loks upp formúluna að svokölluðum rykhraða á vegum með óbundnu slitlagi.  Eins og til dæmis...

SAUÐFJÁRRÆKT-atvinnugrein eða áhugamál?

Enn og aftur kvörtum við sauðfjárbændur yfir verðlagningu afurðastöðva á innlegginu okkar á hausti komanda. Ástæður er margar segja forsvarsmenn afurðastöðva s. s. að...

Nýjustu fréttir