Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Oss börn eru fædd

Það er við hæfi nú fyrir jólahátíðina, sem oft er líka nefnd fæðingarhátíð frelsarans, að vekja athygli á aðbúnaði fæðandi kvenna á Íslandi. Að...

Framtíðarskipulag útivistarsvæða í Tungudal

Þriðjudaginn 10. Mars síðastliðinn bauð Ísafjarðarbær til kynningafundar á tillögum um framtíð skipulags útivistarsvæða okkar í Tungudal. Fram komu á fundinum margar mjög spennandi...

Fátækt – smánarblettur á ríkri þjóð!

Umræðan um fátækt fólk kemur alltaf reglulega upp á yfirborðið. Öll erum við sammála um að sá er veruleikinn og einnig að það sé...

Að virkja og vernda loftslag – hvar á að virkja?

OrkuskiptinOrkuskiptin kalla á vangaveltur um hvort þörf sé á nýjum virkjunum. Ef útrýma á jarðefnaeldsneyti sem orkugjafa á Íslandi þarf að afla...

Tilvistarkreppa eða framtíðarsýn þorpanna?

Nýjustu skilaboð stjórnvalda eru að öll sveitarfélög þurfi að verða 1.000 manns eða fleiri burt séð frá þeirri staðreynd að svo stór sveitarfélög eru...

Ótraustir innviðir og orka

Landsmenn allir hafa á nýliðnum dögum upplifað fátíðar afleiðingar vetrarveðurs. Óveðrið hefur opinberað gríðarlega veikleika í grunn innviðum landsins. Þúsundir íbúa hafa verið án...

Af hverju Framsókn?

Þegar greinar dynja á kjósendum í aðdraganda kosninga er gott að fara yfir hið pólitíska svið. Ég ætla ekki að tala um...

Galdrabrennur nútímans

Á miðöldum voru stundaðar galdrabrennur og galdraofsóknir hér á landi og höfðu þær þá verið stundaðar í Evrópu um nokkurt skeið.  Galdrabrennurnar...

Af hverju flutti ég vestur?

Það var árið 2001 sem ég tók þá afdrifaríku ákvörðun ásamt þáverandi manni mínum að flytja vestur á Patreksfjorð með tveimur dætrum okkar. Ástæðan...

Bréf úr sveitinni: Hækkum lægstu launin og lækkum þau hæstu!

Kæri Bogi. Jeg vona að þið hafið það gott. Takk fyrir bréfið. Héðan er allt gott að frétta. Kartöflurnar komu nú ekki nógu vel út...

Nýjustu fréttir