Miðvikudagur 24. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Nú þurfum við stórhug, festu, kjark og dug og nýjar uppfærslur fyrir alla landsmenn!

Löngu er kominn tími til að við lítum á land okkar sem eina heild. Smákóngahugsunarhátturinn ætti að tilheyra fortíðinni. Við félagarnir höfum gerst svo...

Er Reykjavík höfuðborg allra landsmanna?

Flugvöllurinn í Vatnsmýri þjónar mikilvægu hlutverki sem miðstöð innanlandsflugs og sem slík skiptir staðsetning og umgjörð flugvallarins miklu máli. Enn mikilvægara er þó hlutverk...

Virðulegur forseti

Lýðræðið er okkur mikilvægt og nú kjósum við okkur sjöunda forseta lýðveldisins á 80 ára afmælisári þess. Það er augljóst að áhugi...

Eignarhald í laxeldi á Ísland

Fiskeldi á Íslandi er ung atvinnugrein í örum vexti en mikill uppgangur hefur verið í fiskeldi á heimsvísu undanfarna áratugi. Gríðarleg framþróun...

Heilbrigðiskerfið: rekstur og gildismat

Sjónvarpsþátturinn Kveikur sem sýndur var á Rúv þann 4. mars sl. fjallaði um rammasamninga Sjúkratrygginga Íslands við sérfræðilækna. Þar var hulunni, að...

Tálknafjarðarhreppur: svarar ekki erindum – kært til innviðaráðuneytis

Við undirrituð Marinó Bjarnason og Freyja Magnúsdóttir ábúendur á Eysteinseyri undrum okkur á afgreiðslu sveitastjóra og oddvita Tálknafjarðarhrepps varðandi fyrirspurnar okkar þar...

Páskar í framhjáhlaupi og orð í eyra frá Pollýönnu

Exodus Flest orð eiga sér einhvern uppruna eða sögu.  Orðið páskar er komið til okkar úr forngrísku.  Gríska sögnin...

Byggðamál: 100 milljarðar í almennar aðgerðir á ári í 5 ár munu gjörbreyta Íslandi!

Okkar góða land þarf nýjar uppfærslur í byggðamálum. Gamla byggðastefnan, hver sem hún var, er löngu gengin sér til húðar. Út af fyrir sig...

Farðu varlega, það gæti komið snjóflóð

Þorrinn er á næsta leiti með öllum sínum tilbrigðum í veðri sem okkur býðst á þessu landi. En það þarf ekki þorrann...

Fiskeldi í þágu fólksins

Þar sem þannig háttar til hér á landi að kjöraðstæður eru til fiskeldis verðum við að tryggja að þau tækifæri sem í...

Nýjustu fréttir