Miðvikudagur 24. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Messa í Ögurkirkju laugardaginn 20. júlí kl. 11:00

Kirkja hefur verið í Ögri frá fyrstu árum kristni á Íslandi og alla tíð í eigu Ögurbænda. Núverandi kirkja var byggð árið 1859 og...

Jólahugvekja: Jólaóskin mín

Dagana fyrir jól þá er spenna í loftinu.  Börnin eru spennt af því að það eru að koma jól.  Fullorðna fólkið veltir...

Af hverju þurfum við ný Hvalfjarðargöng?

Ég skrifaði þessa grein í Skessuhornið fyrir nokkrum mánuðum.  En held að hún eigi erindi við fleiri í kjördæminu, því útgjöld til vegamála eru...

Aukum þorskveiðar

Nokkur ár í röð hefur vísitala þorskstofnsins farið lækkandi undir vökulu verndarauga Hafrannsóknastofnunar. Hér áður fyrr voru slíkar breytingar oftast skýrðar með ofveiði en í dag virðist það ekki við...

Afmæli Sjálfstæðisflokksins: Ólafur Thors var afburða sanngjarn maður sagði dr. Gylfi Þ. Gíslason

Almannarómur segir að Alþingi Íslendinga sé nú statt í öngstræti. Fulltrúar okkar þar séu almennt úti að aka, svo vægt sé til orða tekið....

Við getum verið stolt af laxinum okkar

Kvótinn farinn. Yfirgefin hús. Flagnandi málning.  Óhirtar lóðir.  Ljósin í höfuðborginni heilla og ungt fólk yfirgefur litla þorpið sem það ólst upp...

EINKAR SVÖL HRAÐ-ÍSLENSKA: SVIPMYNDIR

Hrað-íslenska Háskólaseturs Vestfjarða og Íslenskuvæns samfélags í samstarfi við Dokkuna brugghús fór afar vel fram miðvikudaginn 17.8. Var bæði vel- og góðmennt....

Áfram gakk – áramótaannáll 2023

Árið 2023 hefur verið á margan hátt gott á Vestfjörðum. Mikill uppgangur er í atvinnulífinu og fjárfestingar eru umtalsverðar á svæðinu bæði...

Á sama báti

Andspænis ógnum náttúrunnar erum við mannfólkið afskaplega smá. Þegar við stöndum frammi fyrir erfiðleikum og áföllum reynir á þrautseigju okkur og styrk....

Sjávarútvegsmótaröðin á Patreksfirði og Bíldudal

Sjávarútvegsmótaröðin var haldin um síðustu helgi, á Vesturbotnsvelli við Patreksfjörð á laugardaginn, og á Litlueyrarvelli við Bíldudal á sunnudaginn.

Nýjustu fréttir