Fimmtudagur 18. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Bréf til Haraldar Benediktssonar, alþm.

Sæll og blessaður Haraldur!   Ég vissi nánast ekki hvaða gjörningaveður hafði skollið yfir þegar ég las frétt í BB þar sem m.a þessar línur standa:   Vegagerðin...

Leitin að landnámslaxinum

Flestum, sem komnir eru til vits og ára, og alist hafa upp við Ísafjarðardjúp þykir firn mikil þær fréttir að laxar þeir er ganga...

Sláturhús hugmyndir á Flateyri – fyrri hluti

Þar sem bæjarstjóri, bæjarfulltrúar og ýmsir aðrir hafa undanfarið tjáð sig á samfélagsmiðlum um mögulegt laxasláturhús á Flateyri tel ég rétt að...

Læknirinn vill ekki veg um Teigsskóg né nágrenni

Það var okkur félögum mikill vegsauki að vera ávarpaðir um daginn í hinu rómaða Bændablaði. Reynir Tómas Geirsson, læknir, svarar þar málflutningi okkar um...

Hvað er bæjarstjórnin að drullumalla á Eyrartúni?

Ágæti lesandi, ég hef verið að velta fyrir mér þeirri atburðarrás sem fór í gang er ákveðið var að færa þennan margumrædda ærslabelg af...

61 árs leit ber loksins árangur !

Jarðhitaleit hefur staðið yfir með löngum hléum í Skutulsfirði allt frá árinu 1963, en sagan verður ekki öll rakin hér.  Fljótlega beindist...

Karl Sigurðsson frá Hnífsdal 100 ára

Í dag er Karl Sigurðsson, Kalli Sig, 100 ára. Hann fæddist 14. maí árið 1918 á Ísafirði, nánar til tekið í húsi sem kallast...

Sjónarhóll bæjarstjórans í Bolungarvík

Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungarvík og stjórnarmaður í Örnu mjólkurvörum ritaði grein inn á Bæjarins Besta vestfirska fréttamiðilinn í síðustu viku þar sem...

Áramótahugleiðing úr Auðkúluhreppi: „Okkur þætti vænt um að gert yrði við símann“

Það var hér á árunum þegar allt var í fári hér fyrir vestan eins og  gerist oft. Rafmagnslaust, símalaust, mjólkurlaust, kaffilaust, brennivínslaust, tóbakslaust, ekkert...

Aldrei var svo vitlaus gerð…

Minn góði vinur og fyrrverandi samstarfsmaður, Finnbogi Hermannsson, setur í ljóðræna gírinn í nýlegum pistli hér á vef okkar Vestfirðinga. Hann vitnar í þjóðskáldin...

Nýjustu fréttir