Föstudagur 29. nóvember 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Pólutískar hugleiðingar öryrkja

Það eru ótrúlega margir sem segjast ekki fylgjast með pólutík - segjast ekki hafa vit á henni og að hún sé leiðinleg.

Strandabyggð  – Skiptir máli að greina rétt frá?

Það er nú kannski að bera í bakkafullann lækinn að halda áfram umfjöllun um fund 1369 í sveitarstjórn Strandabyggðar sem haldinn var...

Venjulegt fólk á þing – umbætur strax

Nú hefur það verið kunngjört að ég skipa oddvitasætið í Norðvesturkjördæmi fyrir Lýðræðisflokkinn – samtök um frelsi og sjálfsákvörðunarrétt.

Strandabyggð er ekki treystandi

Í byrjun júlí á þessu ári gerði ég samkomulag við Strandabyggð um að KPMG gerði rannsókn á sjálfum mér. Ætlunin var að...

Allt eru þetta mannanna verk

Hörðustu átök varðandi samgöngumál, sem undirritaður tók þátt í á löngum þingmannsferli, snerust um vegagerð í Gufudalssveitinni. Mikill samhljómur var á meðal...

Vegna greinar Gunnlaugs Sighvatssonar: Uppbygging atvinnulífs í Strandabyggð

Gunnlaugur Sighvatsson, ráðgjafi og stjórnarmaður í Vilja fiskverkun ehf., skrifar grein í bb um síðastliðna helgi.  Það er alltaf gott að fá...

Hver er maðurinn og hvað vill hann upp á dekk?

Á fjölmennu kjördæmisþingi Sjálfstæðismanna sunnudaginn 20. október sl. hlaut undirritaður kosningu í 2. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir Alþingiskosningar sem...

Að bjarga brotinni byggð

Það ósætti sem ríkir í sveitarstjórnarmálum í Strandabyggð hefur trúlega ekki farið fram hjá mörgum.  Rót þess er meðal annars það framferði...

 Ánægjulegar fréttir af Gefum íslensku séns

Það telst frekar líklegt að íbúar Vestfjarða, allavega norðanverðra Vestfjarða, hafi heyrt af átakinu Gefum íslensku séns – íslenskuvænt samfélag. Það er...

Atvinnurógur Kristófers um skemmtiferðaskipageirann

Í ár hefur íslensk ferðaþjónusta glímt við áskoranir vegna eldsumbrota, harðnandi samkeppni og verðlags en við þær aðstæður hefur geirinn venjulega þétt...

Nýjustu fréttir