Miðvikudagur 24. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Ósamkeppnishæf aðstaða til íþróttaiðkunar

Ég hef aldrei verið mjög pólitískur maður.   Ég hef aldrei verið djúpt inn í sveitastjórnarpólitík eða í landspólitíkinni.   Ég hef alltaf verið...

Að taka þátt í drengilegum leik er aðalatriðið en ekki verðlaunapeningar!

Þingeyrarakademían ályktar: Þingeyrarakademían sendir Guðmundi Vestfirðingi og drengjum hans kærar kveðjur og þakklæti fyrir Evrópumótið. Það hefur verið þjóðinni kærkomið að fylgjast með dáðadrengjunum þessa...

Fólki er nóg boðið!

Það logar allt í samfélaginu yfir sveltistefnu stjórnvalda í samgöngumálum. Reiði almennings er eðlileg þar sem gífurleg uppsöfnuð þörf er í viðhaldi vega og nýframkvæmdum...

Dýrafjarðargöng opnuð

  Langþráð stund rann upp í gær þegar Dýrafjarðargöngin voru opnuð fyrir umferð. Hér er um að ræða gríðarlega samgöngubót á Vestfjörðum. Heilsárssamgöngur milli norður-...

Tryggingagjaldið er barn síns tíma!

Samkvæmt lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald er gjaldinu ætlað að fjármagna ákveðna þætti sem eiga það að mestu sammerkt að verja fyrir...

Vegleysa innan vinnusóknarsvæða

Veðurfarið í vetur er farið að reyna á sálartetrið. Ó jú við getum alltaf dregið upp í minningunni þyngri vetur og meiri ófærð, lengri...

Tímamót á Vestfjörðum

Útlitið er bjart á Vestfjörðum. Samkvæmt nýlegri könnun meðal fyrirtækja á landsbyggðinni eru Vestfirðir í þriðja sæti þegar landshlutum var raðað eftir styrkleikum og...

Enn um áhættumat Hafrannsóknarstofnunarinnar vegna laxeldis í kvíum.

  Umræðan um verðmætasköpun og þróun samfélaga. Sjávarútvegsráðherra hefur nú lagt fram lagafrumvarp sem varðar fiskeldi  á Íslandi. Lagasetningin beinist einkum að regluverki um eldi laxa...

Framtíðin er hér

Mörg hundruð frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins um allt land vinna nú hugmyndum sínum og stefnumálum fylgis í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga, hver í sinni heimabyggð. Alls eru frambjóðendur...

Félagslegt jafnrétti í þjóðfélaginu okkar

Í æsku þráði ég ekkert heitar en að verða lögfræðingur þegar ég yxi úr grasi. Mig dreymdi um að geta hjálpað fjölskyldum og börnum...

Nýjustu fréttir