Miðvikudagur 24. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Hvernig losar þú þig við samkeppnisaðila – nokkur góð ráð handa einokunarfyrirtæki

Að vera einokunarfyrirtæki er vandasamt verkefni. Eins og nafnið gefur til kynna þá getur þú í krafti stærðar og stöðu á markaði einokað markaðinn...

Upplýst umræða

Eitt af umdeildu málunum þessa dagana er tilvist fiskeldis á Íslandi. Laxeldi er ung atvinnugrein á Íslandi sem gæti haft mikla þýðingu fyrir efnahag landsins í náinni framtíð ef...

Seigla og bjartsýni

Vikan hefur einkennst af ferð um landið til að hitta félagsmenn og heyra í þeim hljóðið, útvíkkað þjóðhagsráð kom saman á miðvikudaginn og miðstjórn...

Er Reykjavík höfuðborg allra landsmanna?

Flugvöllurinn í Vatnsmýri þjónar mikilvægu hlutverki sem miðstöð innanlandsflugs og sem slík skiptir staðsetning og umgjörð flugvallarins miklu máli. Enn mikilvægara er þó hlutverk...

Friðlýsing Drangajökulssvæðis – raunhæfur valkostur

Hvalárvirkjun hefur verið slegin af, a.m.k. í bili. Landvernd telur að nú megi nota tímann sem gefst til að hugleiða betur tækifæri sem kunna...

Með samstöðu náum við árangri

Það var gleðilegt að sjá svo marga mæta á Austurvöll á miðvikudag í samstöðu gegn rasisma þótt tilefnið væri ömurlegt. Verkalýðshreyfingin er hreyfing lýðræðis,...

Harðverjar og Vestrapúkar – verðugir andstæðingar

Sú frétt flýgur nú fjöllum hærra að knattspyrnulið Vestra og Harðar á Ísafirði muni mætast í meistaraflokki í Bikarkeppni KSÍ nú á helginni. Slíkan...

106 milljóna viðsnúningur í rekstri Vesturbyggðar

Mikil vinna hefur verið lögð í að hagræða í rekstri sveitarfélagsins en það var álit bæjarstjórnar að það væri nauðsynlegt vegna stöðunnar. Starfsfólk sveitarfélagsins...

Réttlæti og friður kyssast

Fermingarbörn velja sér gjarnan ritningarvers til að segja upphátt þegar þau fermast.  Sum fá hjálp frá forledrum, ömmum og öfum við að velja fallegt...

Ásókn í auðlindir

Við verðum að búa svo um hnútana að náttúruauðlindir okkar nýtist kynslóðum landsins hverju sinni og að aðgengi að þeim sé tryggt með sjálfbærum...

Nýjustu fréttir