Miðvikudagur 24. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Raforkuöryggi og hringtenging

Það eru nokkur svæði á landinu sem ekki eru tengd hringtengingu og mega því búa við skert raforkuöryggi. Í nútímasamfélagi er það ekki ásættanlegt....

Stjórnsýslan: Er þetta lið orðið skaðmenntað?

Ályktun frá Þingeyrarakademíunni:   Fréttir úr miðbæ Reykjavíkur herma að þar sé verið að byggja einhverjar ofuríbúðir og lúxusverslanir. Ekki nóg með það. Heldur ofur bílakjallara...

Við bjóðum þér til Sturluhátíðar 13. ágúst

„Hugmyndin er að þessi hátíð verði upphafið að þróunarverkefni sem beinist að því að sett verði upp Sturlusetur sem dragi að sér...

Þingeyrarakademían: Húsnæði með sál. Eru þetta ekki nógu flottar höfuðstöðvar?

Rétt fyrir aldamótin 1900 reisti Landsbankinn sér glæsihýsi á norðvesturhorni Austurstrætis og Pósthússtrætis og hafa höfuðstöðvarnar verið þar síðan. Landsbankahúsið þótti "fyllilega á borð...

Nokkur orð um stöðvun framkvæmda Skógræktarfélags Patreksfjarðar

Nú hefur bæjarráð Vesturbyggðar sett skilyrði fyrir framkvæmdum Skógræktarfélags Patreksfjarðar, eins og fram kemur í frétt BB 7. október 2022.

Jólahefðir Íslendinga

Jólahefðir Íslendinga eru margar og eru oft sannarlega mismunandi eftir landshlutum, jafnvel sveitum jafnvel þó sveitir liggi nærri hver annarri. Margar hefðir...

Aldrei fór ég suður

Við getum örugglega öll verið sammála um mikilvægi þess að um allt land séu blómlegar byggðir með hamingjusömum íbúum. Á landsbyggðinni eru...

Heimavarnarliðið þakkar fólkinu

Samstöðufundurinn við Gilsfjarðarbrú á annan í hvítasunnu sendi frá sér skýr skilaboð. Það ber að standa við þær samþykktir sem gerðar voru á Borgarafundinum...

Áramótaannáll framkvæmdastjóra 2022

Árið 2022 var eins og öll önnur ár viðburðarríkt hjá Vestfjarðastofu og á Vestfjörðum öllum. Þetta er árið sem við áttuðum okkur...

Aukum eldvarnir – það er svo mikið í húfi

Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna fer fram um allt land um þessar mundir eins og mörg undanfarin ár en nú í skugga tíðra eldsvoða...

Nýjustu fréttir