Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Sjónarhorn starfsmannsins og Vestfirðingsins

Nýlega settum við út 12 kvíar á Eyrarhlíð í Dýrafirði. Ný starfstöð sem við erum mjög stolt af. Mikil vinna og skipulag fylgir svona...

Brautryðjendur í vegagerð á Vestfjörðum voru snillingar

Upp úr síðari heimsstyrjöld hófst uppbygging nútíma vegakerfis á Vestfjörðum. Þá komu til sögunnar þeirra tíma nýtísku vélar, jarðýtur, vörubílar, gröfur og nefndu það...

Menntaskólinn á Ísafirði 50 ára.

Litið yfir farinn veg.   Það var langþráður áfangi þegar Menntaskólinn á Ísafirði var stofnaður árið 1970 eftir áralanga baráttu Vestfirðinga. Fyrsti skólameistarinn, Jón Baldvin Hannibalsson,...

Jesús og Jónar tveir

Á jólum minnumst við þess að Jesús var fæddur í Betlehem.  Orðið Betlehem merkir hús brauðanna.  Það er vel við hæfi að Jesús sé...

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Eitt aðaleinkenni þjóðkirkjunnar, kirkju þjóðarinnar er hún að hún hefur þá grunnskyldu að veita kirkjulega þjónustu um allt land. Henni ber að...

Í skólanum er skemmtilegt að vera

Í skólanum, í skólanum er skemmtilegt að vera, var sungið fyrir nokkuð mörgum árum. Er það ekki það sem við viljum enn...

Innrásin í Úkraínu – mannréttindi og NATO-aðild Íslands

Pútín Rússlandsforseti hefur hafið styrjöld í Evrópu gegn frjálsri og fullvalda þjóð, tilverurétti hennar og mannréttindum. Átökin ógna friði í heiminum enda...

Eru afturvirkar eingreiðslur bara fyrir þá sem við kjötkatlana sitja?

Í fréttum liðinnar viku var þetta meðal þess helsta: Ríkisbankarnir Landsbankinn og Íslandsbanki greiða samtals tæpa 40 milljarða króna í arð vegna reksturs 2017. Og verður...

Loftslagsbreytingar af mannavöldum

Meðalhiti á jörðinni hefur hækkað um 0,85 °síðan 1880 sem vísindamenn tengja við aukningu á CO2 í andrúmsloftinu, frá 278 ppm (1750) upp í...

Tónlistarfélag Ísafjarðar 70 ára

Lúðrar verða á ferð og flugi í tónlistarbænum Ísafirði n.k. laugardag í tilefni stórafmælis Tónlistarskólans. Skólalúðrasveitin mun fara um bæinn og blása inn veisluna....

Nýjustu fréttir