Miðvikudagur 24. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Saman getum við næstum allt

Ólík en eins Við sem búum í Norðvesturkjördæmi og kannski sérstaklega við sem erum í pólitík heyrum og tölum oft um...

Framtíðarsýn í fyrirrúmi

Nú eru aðeins örfáir dagar eftir af kosningabaráttunni en hún hefur verið hressileg sem fyrr. Við frambjóðendur fáum að heyra hvað megi betur fara...

Ögurstund Í Reykhólahreppi.

Góðir lesendur bb.is. Nú hefur Skipulagsstofnun skilað af sér áliti vegna vegagerðar frá Bjarkarlundi til Skálaness. Sveitarstjórn Reykhólahrepps stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun hvort...

Öflugt sveitarstjórnarstig.

Kæri formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, Aldís Hafsteinsdóttir. Ég vil byrja á því að vísa til greinarskrifa þinna í Morgunblaðinu þann 16. desember 2020, en þar...

Jólahugvekja II

Það er desember. Dagatalið segir mér að jólin séu á næsta leiti. Tími ljóss og friðar, ljóss og friðar í myrkrinu sem...

Nýtt og betra fyrirkomulag grásleppuveiða

Alþingi samþykkti nýverið frumvarp meirihluta atvinnuveganefndar um breytt fyrirkomulag veiðistjórnunar á grásleppu. Það er fagnaðarefni að þingheimur skuli loksins hafa afgreitt og...

Betri Bolungarvík

Bæjarstjórn Bolungarvíkur samþykkti fjárhagsáætlun og gjaldskrár fyrir árið 2018 á fundi sínum í gær. Fjárhagsáætlunin ber merki þess góða árangurs sem náðst hefur í...

Stöðugleikinn og Titanic

Á hátíðar og tillidögum fáum við að heyra að við séum öll á sama bát.  Jú og þegar auka þarf byrgðarnar á...

Framtíðarsýn fyrir framúrskarandi skóla

Ísafjarðarbær starfrækir fjóra grunnskóla í jafnmörgum byggðakjörnum. Þetta eru bæði fámennir og fjölmennir skólar með frábæru starfsfólki og virku samstarfi við foreldra....

Þægileg innivinna

Nú er árið 2023 handan við hornið og óhjákvæmilegt að staldra við og líta um öxl. Þar sem ég hef starfað á...

Nýjustu fréttir