Miðvikudagur 24. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Furðu­leg fisk­veiði­ráð­gjöf

Þann 21. júlí sl. voru strand­veiðar stöðvaðar, 40 dögum fyrr en lög um strand­veiðar gera al­mennt ráð fyrir. Með því var fjölda...

Gestir skemmtiferðaskipanna GEFA ÍSLENSKU SÉNS

Glöggir vegfarendur hafa ef til vill rekið augun í skilti eða veggspjöld sem komið hefir verið fyrir víðsvegar um Ísafjörð, bæði á...

Bættar starfsaðstæður á leikskólum

Fyrir ári síðan stóð fræðslunefnd Ísafjarðarbæjar frammi fyrir þeim vanda að geta ekki mannað stöður á leikskólum í sveitarfélaginu. Við heyrðum fréttir af sama...

Landssamband veiðfélaga leggst gegn tilraunaeldi í Ísafjarðardjúpi

Stjórn Landssambands veiðifélaga lýsir furðu sinni yfir hugmyndum Hafrannssóknarstofnunar um að hefja stórfellt sjókvíaeldi á frjóum norskum laxi í Ísafjarðardjúpi. Áform stofnunarinnar sem fram...

Skerðing sóknargjalda hjá Ísafjarðarsókn

Í maí 2017 reiknaði Biskupsstofa út skerðingu sóknargjalda árin 2009 – 2017.  Allar tölur voru á verðlagi hvers árs.  Árið 2008 fékk Ísafjarðarsókn í...

Umsögn um bókina Tæpitungulaust

Það ásótti mig textinn hans Marcel Proust í bók hans Alheimurinn í tebollanum Un univers dans une tasse de thé, þegar ég gaf mér...

Friðlýsing Drangajökulssvæðis – raunhæfur valkostur

Hvalárvirkjun hefur verið slegin af, a.m.k. í bili. Landvernd telur að nú megi nota tímann sem gefst til að hugleiða betur tækifæri sem kunna...

Vestfirðir: slæm staða í raforkumálum

Gleðilegt ár kæru landsmenn. Reglulega erum við minnt á vanmátt okkar gegn náttúruöflunum, nú síðast í desember. Vond veður eru ekki nýlunda hér á...

Vesturverk talar meðvitað niður náttúru Stranda

Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi Vesturverks sendir mér tóninn í aðsendri grein í Fréttablaðinu í gær undir fyrirsögninni Tómas tungulipri. Hún kemur víða við og segir...

Umhverfisvænt fiskeldi á Vestfjörðum

Fiskeldi er eitt af stærstu viðfangsefnum stjórnmálamanna í NV kjördæmi þessi misserin og þess vegna finnst mér mikilvægt að þau framboð sem bjóða fram...

Nýjustu fréttir