Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Virkjun í Vatnsfirði veitir meira öryggi en tvöföldun flutningslínu

Í nýrri skýrslu „Áreiðanleiki afhendingar á Vestfjörðum“ sem verkfræðistofan EFLA hefur unnið fyrir Landsnet,  kemur fram að Vatnsfjarðarvirkjun eykur afhendingaröryggi forgangsorku á...

Bjart fram undan í Ísafjarðarbæ

Ársreikningur Ísafjarðarbæjar var tekin til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar í gær. Rekstur síðasta árs var erfiður sem á ekki að koma...

Hundalógík Vinstri grænna

Ég spurði matvælaráðherra á þingi hvort að þess væri gætt við úthlutun byggðakvóta, að kvótinn færi ekki til fyrirtækja sem komin væru...

Utanbæjarfólk á fundinum

„… þangað hafi mætt utanbæjarmenn annars staðar að af Vestfjörðum ..“ þannig orðar sveitarstjóri Reykhólahrepps mætingu Vestfirðinga á fund Reykhólahrepps um vegamál fjórðungsins. Fundurinn...

Hugleiðingar um skipulagsvald sveitarfélag

Tilefni þessarar samantektar er bókun bæjarráðs Sveitarfélagsins Vogar dags. 3. mars 2022 vegna áforma um útgáfu á framkvæmdaleyfis til Landsnets vegna uppbyggingu...

Nýarspredikun biskups Íslands

Prédikun flutt í Dómkirkjunni 1. janúar 2023. 4. Mós. 6:22-27; Post 10:42-43;Jóh. 2:23-25.Gleðilegt ár kæru áheyrendur nær og fjær. Nýr dagur er...

Ungmenni, hreyfing og lýðheilsuhallir

Á Covid tímum er sannarlega ástæða til að beina athyglinni að málefnum barna og ungmenna. Mikilvægt er að gefa því gaum hvernig þessi hópur...

Takast á sveinar tveir

Ísland er einstök náttúruperla. Það er skoðun flestra er landið byggja og flestra þeirra sífjölgandi gesta er það heimsækja. Þrátt fyrir mikla náttúrfegurð hafa...

Á forsendum byggðanna

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi fer fram dagana 16. og 19. júní næstkomandi þar sem ég gef kost á mér í 2. sæti...

Ef þetta er upphafið, hver er endirinn?

Tillaga um að stórbreyta bæjarásýnd Ísafjarðar var samþykkt á fundi bæjarstjórnar 4. október síðastliðnum eftir stuttan og vafasaman feril málsins innan stjórnsýslunnar. Flestir þekkja Gamla...

Nýjustu fréttir