Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Af lífeyri og bótum.

Eldri borgarar eru fólkið sem er búið að standa vaktina. Skila sínu. Þessi hópur fólks er búinn að greiða skatta og skyldur í áratugi...

Úrræði og úrbætur: byggðarfesta í Norðvesturkjördæmi

Hvert kjördæmi hefur sýna sérstöðu. Að sjálfsögðu þykir hverjum sinn fugl fagur og er ég engin undantekning. Norðvesturkjördæmi er landmesta kjördæmið en...

Fyrir fólk, ekki fjármagn

Leiðarstef í kröfum ASÍ gagnvart stjórnvöldum er að allar ákvarðanir um aðgerðir vegna efnahagskreppunnar verði teknar með hagsmuni almennings að leiðarljósi en ekki sérhagsmuni....

Fiskveiðikerfið á Íslandi – er það komið til að vera?

Því miður held ég að svarið við þessu sé jákvætt.  Það er búið að festa þessa óværu svo rækilega í sessi og það er...

Takk fyrir að tala íslensku – Gefum íslensku séns

Ég heiti Kristina Matijević og ég bý á Íslandi. Ég læri og æfi íslensku en vil samt auðvitað verða betri í íslensku....

Um báta og stéttir

Eitt eftirminnilegasta atriðið úr áramótaskaupinu fjallaði um hommablóð. Það var beitt, vakti umræðu um öryggi blóðgjafar og tvískinnung í reglum. Svo var það fyndið líka....

Eftirlaun og atvinnuþátttaka

Talsverðar breytingar urðu á lífeyriskerfinu um síðustu áramót. Ýmislegt jákvætt hefur áunnist með þessum breytingum en það eru þættir sem þarf að lagfæra. Einn...

Vandaðir stjórnsýsluhættir, er það ekki krafa okkar allra ?

Með þessum skrifum vil undirrituð f.h. Þrúðheima ehf. benda á staðreyndir og koma að nokkrum athugasemdum vegna bæði greinar formanns bæjarráðs í BB í...

Höldum áfram að bæta kjör eldri borgara

Þegar rætt er um kjör aldraðara þá verður að hafa í huga að hópur eldri borgara er misjafn eins og einstaklingarnir eru...

Hættuspil hungurmarkanna

Verkfall Eflingar er okkur öll áminning um mikilvægi þeirra starfa sem unnin eru á vegum Reykjarvíkurborgar. Ruslafötur sem áður tæmdust án þess að nokkur...

Nýjustu fréttir