Þriðjudagur 23. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Útvarp í öll jarðgöng á Íslandi !

Á landinu eru nú 11 jarðgöng ætluð almennri umferð ökutækja, þau elstu, Strákagöng, tekin í notkun 1967 og þau nýjustu, Dýrafjarðargöng, haustið...

Ónýtir vegir á sunnanverðum Vestfjörðum

Síðustu daga höfum við fylgst með fréttum af miklum slitlagsskemmdum á Bíldudalsvegi, á Mikladal og í Tálknafirði. Þessar fréttir koma líklega ekki á óvart...

Til þess eru vítin að varast þau

Í foreldrahúsum var því iðulega haldið til haga að siðir, venjur og reglur væru mannanna verk og þeim væri hægt að breyta. Það tók...

Uppvakningahugmyndir um sjóeldi

Uppvakningahugmynd (e. zombie ideas) er hugmynd eða hugarfóstur sem hefði átt að vera drepin með staðreyndum en nær samt að lifa áfram...

Ný sýn í byggðamálum: Landsbankinn fyrir landsbyggðina!

Fyrir nokkru talaði Þóra Arnórsdóttir í Kastljósi við ungan erlendan sérfræðing í bankamálum, Rob Galasky. Þessi ágæti maður sagði m. a. eitthvað á þessa...

„Merkasta skáld sinnar samtíðar“

„Sturla Þórðarson var merkasta skáld sinnar samtíðar á Íslandi. Það er meira en brekkumunur á ljóðlist Sturlu Þórðarsonar og Snorra Sturlusonar föðubróður hans. Sturla...

Vestfirðir við árslok 2021

Vestfirðir eru í sókn. Færin eru fjölmörg og ef horft er til ársins 2021 má segja að nokkrum góðum áföngum hafi verið...

Jólaerindi orkumálastjóra 2019

Ágætu starfsmenn Orkustofnunar og aðrir gestir Nú lýsa hin ýmsu ríki því yfir hvernig og hvenær þau ætla að ná kolefnishlutleysi. Í sögubók Ólafs Hanssonar...

Framtíð Norðvesturkjördæmis

Norðvesturkjördæmi á sér aðeins framtíð ef fólk sér fyrir sér framtíð sína þar. Til að fólk vilji búa á stöðunum – sama...

Skrapvirði sannleikans

Það á að segja satt.  Ein af fimm fyrstu uppeldisreglum hvers manns, hugsa ég.  Og í seinni tíð, þegar aldur og reynsla...

Nýjustu fréttir