Þriðjudagur 23. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Desemberuppbót en ekki biðraðir

Við vitum öll að sú kreppa sem nú gengur yfir kemur afar misjafnt niður á fólki eftir aldri, atvinnugreinum og búsetu. Ósk eftir aðstoð...

Meget smukt

Ég man ekki stundina þegar besti vinur minn dó? Ég man ekki um hvað besti vinur minn og ég töluðum um? En samt minnist ég hans...

Samningur Vegagerðarinnar um áætlunarflug um Bíldudalsflugvöll

Að kvöldi 9. nóvember 2020 var bæjarstjóra Vesturbyggðar og forseta bæjarstjórnar, í gegnum óformleg skilaboð sagt frá því að nýr rekstraraðili væri að taka...

Aðgát skal höfð í nærveru umhverfisráðherra

Undanfarin ár hefur núverandi umhverfisráðherra beitt sér fyrir því að koma í veg fyrir að mörg hagsmunamál Vestfirðinga nái fram að ganga. Mál sem...

Aukum verðmæti og vinnum fiskinn hér á landi

Í vor kynnti ASÍ áherslur sínar til uppbyggingar betra samfélags eftir Covid undir yfirskriftinni Rétta leiðin. Þó baráttan við veiruna taki lengri tíma en...

9 aðgerðir til að setja geðheilsu í forgang

Landssamtökin Geðhjálp standa fyrir undirskriftasöfnum á síðunni 39.is um að setja geðheilsu í forgang. Söfnuninni lýkur á miðnætti sunnudaginn 8. nóvember. Við skorum á...

Vísindaleg sáttargjörð um fiskeldi

Ávinningur af fiskeldi er mikill fyrir íslenskt samfélag og sérstaklega eru áhrifin jákvæð á þau byggðarlög þar sem eldið er starfrækt. Alvarlegar efnahagsþrengingar vegna...

Hann lék á hörpu meðan bærinn hans brann.

Kæri lesandi, skipulagsmál er forsenda þess að bæjarfélög vaxi og dafni, því er það virkilega sorglegt að sjá á eftir fólki úr bæjarfélaginu í nærliggjandi...

Enn er beðið eftir févítinu

Launafólk á Íslandi er orðið langeygt eftir lagasetningu um févíti. Grunnhugmyndin er að þegar launafólk verður fyrir launaþjófnaði af hendi atvinnurekenda fái það bætur...

Ísland – Noregur ólíku saman að jafna

Gagnstætt því sem haldið hefur verið fram, greiða fiskeldisfyrirtækin á Íslandi árlegt afgjald til ríkisins, jafnt hlutfallslega og í krónum talið.  Vandfundin er sú...

Nýjustu fréttir