Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Við þurfum að breyta viðhorfum okkar til neyslu

Það var frekar myrk yfirskriftin á málþingi umhverfisnefndar ASÍ í gær: „Engin störf á dauðri jörð“, en tilefni er ærið. Við höfum áratug til...

Það gustar víða

Það hefur oft verið bjartara yfir föstudögum en nú. Óveður geisar um allt land en líka á vettvangi vinnumarkaðarins. Enn hótar ISAL að loka...

Úthlutun úr fiskeldissjóði

Matvælaráðuneytið tilkynnti í gær aðra úthlutun Fiskeldissjóðs. Úthlutað var 185,1 milljón króna og það vor sex sveitarfélög sem fengu úthlutun að þessu...

Afurðir náttúru, fangar og fíkniefnaneytendur – höfum við gleymt því, sem öllu máli skiptir?

Sama hvernig við lítum á málin er náttúran sá hornsteinn sem við þurfum að byggja á. Án hennar verður engin sjálfbærni, og ekkert sjálfstæði.

Ályktun aðalfundar Kirkjugarðasambands Íslands

Aðalfundur Kirkjugarðasambands Íslands, lýsir vonbrigðum yfir því að ekki er gert ráð fyrir leiðréttingu á fjárveitingum til kirkjugarða landsins í 5 ára fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar....

Kaupmaðurinn, tíðarandinn  og frelsið.

Erfiðasti og hverfulasti ferðafélaginn í lífinu er tíðarandinn. Umhverfið setur honum skráðar og í flestum tilfellum óskráðar reglur eða...

Opið bréf til lýðveldisbarna

Í tilefni alþingiskosninga 25. september 2021. Þið sem fædd eruð áður og um það leyti sem lýðveldið Ísland var...

Sjálfstæðisbarátta Vestfjarða

Norskir hvalveiðimenn tóku fyrstu skóflustunguna fyrir grunni hvalstöðvar á Langeyri á Vestfjörðum árið 1883 og rúmum tíu árum síðar höfðu þeir reist...

Öruggt húsnæði fyrir alla

Öruggt húsnæði er hornsteinn jöfnuðar í samfélaginu enda er það mannréttindamál að eiga þak yfir höfuðið. Við Vinstri græn leggjum mikla áherslu...

Land tækifæranna – fyrir hverja?

Er Ísland land tækifæranna fyrir.. ....unga fólkið sem þarf að borga fimmfalda húsnæðisvexti miðað við jafnaldra sína í Evrópu,...

Nýjustu fréttir