Fimmtudagur 18. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Stolt fjölmenningarsamfélag?

Sjávarþorp á Vestfjörðum hafa lengi verið rík af íbúum af erlendum uppruna og lengst af var hlutfall þeirra verið hæst á Vestfjörðum,...

Vatnsdalsvirkjun þarf að komast í umfjöllun í rammaáætlun

Orkubú Vestfjarða óskaði eftir því fyrir u.þ.b. ári síðan að umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra breytti reglum um friðlandið í Vatnsfirði í Vesturbyggð,...

Vestfirðir eru orkuauðugasti landshlutinn

Vandi steðjar að Vestfirðingum í orkumálum.  Orkuöflun byggist um of á gömlum bilanahættum flutningslínum og orkuverð er háð dyntum Landsvirkjunar.   Nýrrar stefnumótunar...

Gefum öllum séns

Undirritaður er áhugamaður um tungumál. Sem stúdent af málabraut er í farteski undirritaðs gutl í ensku, dönsku, frönsku og þýsku auk einhverrar...

Takk fyrir að tala íslensku – Gefum íslensku séns

Ég heiti Kristina Matijević og ég bý á Íslandi. Ég læri og æfi íslensku en vil samt auðvitað verða betri í íslensku....

Íslenskur háskólastúdent gefur íslensku séns

Frá því að ég var lítill hef ég alltaf haft áhuga á landafræði, þá fyrst og fremst fjölbreytileika þjóðanna. Einn mikilvægasti þáttur...

Gefum íslensku séns í hamförum samfélagsbreytinga

Móðurmálið mitt, íslenskan, er í lífshættu. Hún hefur lent í hamförum hnattrænna samfélagsbreytinga sem raunar ná til allra sviða mannlífsins. Hér sjáum...

Nú get ég

Í litlu landi og strjálbýlu er ekki sjálfgefið að á hverju byggðu bóli njóti hver og einn alls hins besta er lífið...

Aðgengi að heilbrigðisþjónustu eru mannréttindi

Aðgengi að góðri heilbrigðisþjónustu eru grundvallarmannréttindi. Hér á landi höfum við búið við traust opinbert heilbrigðiskerfi þar sem öll eiga sama rétt...

HRAÐÍSLENSKA Á DOKKUNNI 25. JANÚAR

Viltu tala íslensku? Hér er sénsinn! Íslenska lærist bara ef hún er notuð. Til að læra og æfa íslensku þarf að vera...

Nýjustu fréttir