Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Heilræði til Alþingis og ríkisstjórnar

Þingeyrarakademían tekur sterklega undir með þeim sem segja að  gera eigi eldra fólki mögulegt að halda heimili eins lengi og það óskar og getur....

Sleppið því að koma

Það væri synd að segja að maður missi hökuna í gólfið í hvert skipti sem ráðherra veldur manni vonbrigðum. Eins og nú...

Hundur að sunnan er ekki nóg fyrir Vestfirðinga!

„Vesturlína, aðalorkuflutningslína Landsnets til Vestfjarða, bilaði aðfaranótt föstudags og er hún enn biluð. Búist er við að viðgerð á henni ljúki í kvöld. Síðastliðna...

Íslenskuátakinu „Íslenskuvænt samfélag“ ýtt úr vör

Kæru Vestfirðingar og aðrir landsmenn. Þessari grein er aðallega beint til Vestfirðinga eða þeirra sem búa á Vestfjörðum. Auðvitað...

Að taka þátt í drengilegum leik er aðalatriðið en ekki verðlaunapeningar!

Þingeyrarakademían ályktar: Þingeyrarakademían sendir Guðmundi Vestfirðingi og drengjum hans kærar kveðjur og þakklæti fyrir Evrópumótið. Það hefur verið þjóðinni kærkomið að fylgjast með dáðadrengjunum þessa...

Vegferð til framtíðar – Vestfirðingar komið með!

Vestfjarðastofa vinnur um þessar mundir að tveimur mikilvægum og stefnumótandi áætlunum fyrir Vestfirði. Annars vegar er það Svæðisskipulag Vestfjarða sem nú er...

Miklir vaxtamöguleikar sjókvíeldis

Matvælaráðherra hefur hrundið á stað vinnu við að uppfylla markmið stjórnarsáttmálans um að mótuð verður heildstæð stefna um uppbyggingu, umgjörð og gjaldtöku...

Stóru S-in: Stjórnsýsla, stefna, skipulag

Það er áberandi nú í aðdraganda kosninga að það sem brennur einna helst á fólki er stjórnsýslan og óskilvirkni hennar. Fólk kallar...

Nýjar leiðir takk

Enginn getur láð okkur, sem viljum uppbyggingu og sókn á Vestfjörðum, að hafa fyllst vonbrigðum þegar úrskurður féll um laxeldi sl. fimmtudag.  Ekki einasta...

Ekki er jafnréttið mikið í raun!

Í upphafi síðustu aldar töldu ýmsir að kosningaréttur kvenna væri lykillinn að kvenfrelsi. Síðar vöktu lög um jöfn laun fyrir sömu störf...

Nýjustu fréttir