Þriðjudagur 23. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Eru fleiri kostir raunhæfir fyrir laxeldi á Vestfjörðum?

Í fram­haldi af kæru nokk­urra nátt­úru­vernd­ar­sam­taka og veið­rétt­ar­hafa felldi Úrskurð­ar­nefnd umhverf­is- og auð­linda­mála nýlega úr gildi leyfi fyr­ir­tækj­anna Fjarða­lax og Arctic Sea Farm til...

Kolefnissporið mitt, þitt og okkar allra

Hvað með íslensku slagorðin „Veljum íslenskt“ og „Ísland, já takk“? Hvað erum við að hugsa varðandi prentun íslenskra bóka?

Höfum við gengið til góðs …

Meginverkefni sveitarfélaga er starfræksla menntastofnana fyrir börn og unglinga í því augnamiði að efla nám þeirra og þroska. Hvernig til tekst ræðst af margvíslegum...

Betra frístundastarf í Ísafjarðarbæ, árið um kring

Nú eru kosningar að baki, nýr meirihluti og bæjarstjóri hefur verið valinn af bæjarbúum og tilefni til að óska öllum til hamingju...

Geðheilbrigðisþjónusta fyrir börnin okkar í heimabyggð!

Rannsóknamiðstöðin Rannsókn og greining hefur frá árinu 1992 framkvæmt umfangsmiklar þýðiskannanir og lagt fyrir börn á unglingastigi grunnskóla á Íslandi. Rannsóknin ber...

Lækkun fasteignagjalda í Ísafjarðarbæ

Fimmtudaginn 20. júní síðstliðinn sat ég bæjarstjórnarfund þar sem á dagskrá var tillaga frá meirihluta bæjarráðs um að lækka álagningarprósentu fasteignagjalda í Ísafjarðarbæ. Fasteignamat...

Er hægt að afnema sjálfsákvörðunarrétt Íslands að þjóðarétti?

Flest ríki heims eru aðilar að Sameinuðu þjóðunum. Eru þannig þátttakendur í samfélagi þjóðanna með þeim skyldum og réttindum að stuðla að heimsfriði og...

Álftafjarðargöng í forgang !

Það verður að endurskoða samgönguáætlun sem fyrst með það að leiðarljósi að koma Álftafjarðargöngum inn á framkvæmdaráætlun og flokka þau sem flýtiframkvæmd...

Hreppsnefnd Auðkúluhrepps hefur í mörg horn að líta!

Í gamni og alvöru af Þingeyrarvefnum: Eins og komið hefur fram í fréttum, eru mikil umsvif hjá hreppsnefnd Auðkúluhrepps í Arnarfirði þessar vikurnar. Nú sækjast...

Bíldudalskarlar í Reykjavík

Undanfarin ár hafa brottfluttir karlar frá Bíldudal hist reglulega síðasta laugardag í hverjum mánuði drukkið kaffi og rætt málefni Bíldudals í fortíð, nútíð og...

Nýjustu fréttir