Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Ný ríkisstjórn stefnulaus á mikilvægum tímum

Fyrstu fjárlög kjörtímabilsins eru orðin að merkisbera ríkisstjórnarsamstarfs Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri Grænna. Efni þeirra er að mestu leyti óbreytt frá síðustu...

Fíllinn í þorpinu

Önnur bylgja #metoo hefur riðið yfir íslenskt samfélag síðustu vikur, sem hefur ýft upp gömul sár hjá mörgum og sett jafnframt liðna...

Lífsgæðasamning fyrir öryrkja

Á Vestfjörðum eiga heima samtals rúmlega 360 einstaklingar með 75% örorkumat og endurhæfingarmat.  Þetta eru karlar og konur á ýmsum aldri sem búa við...

Að eiga öruggan samastað

Fyrr á árum vann ég hjá Kvennaathvarfinu og eftir þá reynslu er ég sannfærð um að ekkert er verra en að njóta...

Sanngirni gætt við stofnun Orkubús Vestfjarða

Á dögunum kom upp umræða um vatnsréttindi í eigu Orkubús Vestfjarða, í tengslum við litla virkjun í Skutulsfirði. Umræðan um vatnsréttindi OV er ekki...

Hrós dagsins fær Sigþór landpóstur í Dýrafirði!

Íslandspóstur, áður Póstur og sími, fær einstaka sinnum skömm í hattinn frá viðskiptavinum sínum. Stundum er það verðskuldð en alls ekki alltaf. Það er...

Þorskstofninn hungurmorða

Óþarfa stækkun þorskstofnins um t.d. 300 þúsund tonn skapar extra fæðuþörf sem nemur 2,1 milljón tonna á ári. Ef 30% af þeirri extra fæðuþörf er...

Við bíðum enn eftir útfærslum á skattabreytingum

Í vikunni var haldinn fyrsti samráðsfundur aðila vinnumarkaðarins með stjórnvöldum eftir að stóru kjarasamningarnir á almenna vinnumarkaðnum voru undirritaðir. Gengið var frá samkomulagi um...

Loft-Bí-Bí er vandinn

Það vantar húsnæði í Reykjavík, sérstaklega minni eignir, sem henta fólki, sem er að kaupa sínu fyrstu fasteign.  Skortur á húseignum veldur...

Fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2024: Undraverður árangur

Það eru bjartir tímar í Ísafjarðarbæ. Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir næsta ár endurspeglar mikinn viðsnúning þar sem tekjur aukast, skuldir lækka og allar...

Nýjustu fréttir