Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

„Málið er leyst: Það er Melka!“

Þessi setning hljómaði oft í eyrum landsmanna á fyrstu árum Sjónvarpsins. Ef við munum rétt, sem við munum, var verið að auglýsa skyrtutegund nokkra....

Nýtt hlutafélag, Puntstrá ehf, samvinnufélag, stofnað í Auðkúluhreppi

Sú saga flýgur nú um Vestfirsku Alpana, að stofnað hafi verið nýtt félag í Auðkúluhreppi og segja sumir kunnugir að ekki veiti nú af....

Hvað eiga Villi Valli og Louis Armstrong sameiginlegt?

Sumir menn varpa ljóma á umhverfi sitt. Jafnvel án þess að gera sér grein fyrir því sjálfir. Þeir hreykja sér ekki. Oft er þetta...

Strandsvæðisskipulag – mikilvægur áfangi í skipulagsmálum

Skipulag á haf- og strandsvæðum er nýtt viðfangsefni í skipulagsmálum á Íslandi. Skýr þörf er fyrir gerð skipulags á þessum svæðum þar sem fjölbreyttar...

Látum ekki kúga okkur lengur í krafti einokunar og auðs!

Þar sem atvinnulíf er einhæft ráða eigendur og stjórnendur fyrirtækjanna því hverjir fá störfin í samfélaginu og hverjir ekki og hverjir eru...

Hjartað Vestfirðir

Blóðið streymir um æðarnar og fyllir allt af lífi, súrefnið flyst út í ystu frumur og allt er að gerast, frjóar hugmyndir flæða og...

Skógræktarfélag Patreksfjarðar 30 ára.

Nú á árinu 2018 eru liðin 30 ár frá stofnun Skógræktafélags Patreksfjarðar. Boðað var til fundar um stofnun þess 18. september 1988 í Félagsheimili...

Samgönguráðherra á vinnuskóm

Það sem af er þessari öld hefur gengið hægt að ná aðalvegakerfi Vestfjarða til núverandi kynslóða. Þjóðvegurinn frá Bolungarvík til Reykjavíkur um...

Stóra myndin í uppbyggingu fiskeldis

Síðastliðið haust setti ég af stað sem sjávarútvegsráðherra, vinnu við stefnumótun fyrir fiskeldi en þar var lagt upp með að taka tillit til allra...

Friðlýsingarskilmálar þjóðgarðs – þörf á upplýstri umræðu

Orkubú Vestfjarða (OV) hefur ritað sveitarfélögum á Vestfjörðum ásamt Vestfjarðastofu, bréf vegna friðlýsingarskilmála þjóðgarðs sem áformaður er á sunnanverðum Vestfjörðum.  Athygli Vestfirðinga...

Nýjustu fréttir