Þriðjudagur 23. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Mamma og flöskuskeytið

Æ, ég hefði ekki átt að lesa þessa bók aftur því minningin er betri. Hvursu oft hefur maður ekki lent einmitt í þessu. Eitthvað...

Af árinu 2020 – annáll sveitarstjóra Súðavíkurhrepps.

Árið 2020 byrjaði með látum í janúar hér vestur á fjörðum. Ef rekja á minnisstæðustu atvikin þá er það án efa að vera ræstur...

Hvað bar hæst hjá Vestfjarðastofu árið 2020?

Árið 2020 hefur um margt verið athyglisvert fyrir Vestfirði. Þrátt fyrir mikil áföll í ferðaþjónustu og um margt erfiðar aðstæður í öðrum atvinnugreinum má...

Ferð um eystri hluta Auðkúluhrepps í júní 2005 og fleira

Tilefni þessarar greinar er það að höfundur var að endurlesa  áhugaverða (afritaða) frétt í BB frá árinu 2019 af fundi hreppsnefndar Auðkúluhrepps með yfirskriftinni: Norður...

Af starfsemi Orkubúsins 2020

Orkubú Vestfjarða sendir Vestfirðingum og öðrum viðskiptavinum hátíðarkveðjur með óskum um farsæld á nýju ári, um leið og stiklað er á stóru í starfsemi...

Áramóta­kveðja bæjar­stjórans í Vesturbyggð

Loksins sjáum við fyrir endann á árinu 2020, sem hefur í senn verið skrýtið og flókið en einnig lærdóms­ríkt og fært okkur ný tæki­færi....

Litið aftur, svo fulla ferð áfram

Ég sat ein í bílnum, í röðinni, og leið eins og krakka á aðfangadag. Slíkur var spenningurinn. Varð svo rígmontin þegar vegamálastjóri vitnaði í...

Jólahugvekja: barn er oss fætt

Á aðfangadagskvöld og jóladag er hátíðatón Bjarna Þorsteinssonar vant að hljóma í kirkjum landsins.  Þetta messutón hæfir helst tenórum og öðru góðu söngfólki.  Við...

Vegna umræðna Fiskikóngsins

Vegna umræðunnar sem  Fiskikóngurinn hefur sett af stað um ómerktar afurðir langar mig að benda á hina hlið málsins. Við bræðurnir höfum verið með...

Milljarðar kr í styrk til ferjusiglinga seinkar vegagerð

Nú í haust bárust furðufréttir frá sunnanverðum Vestfjörðum. Formaður atvinnurekandafélagsins á svæðinu stóð alvarlegur á bryggjunni á Brjánslæk og tilkynnti allri þjóðinni að íbúar...

Nýjustu fréttir