Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Eflum geðheilbrigðisþjónustu ungs fólks

Geðheilbrigðisþjónusta fyrir ungt fólk, einkum nemendur í framhaldsskólum hefur verið til umræðu að undanförnu og það er vel. Þetta er brýnt málefni sem varðar...

„Ekki nógu gott fyrir mitt fólk“

Sá er hér heldur á penna hefur notið þeirra forréttinda frá blautu barnsbeini að hafa aðgang að sumarhúsi og nokkuð fjölmennri fjölskyldu á Vestfjörðum....

Skipting tekna hins opinbera af fiskeldi

Uppbygging atvinnugreinarinnar fiskeldis skiptir miklu máli fyrir samfélagið allt á Vestfjörðum. Hér er um að ræða eitt stærsta tækifæri til jákvæðrar þróunar...

Hagkvæm græn endurreisn

Við Íslendingar búum sennilega við mesta rafmagnsöryggi allra þjóða. Ástæðan er einföld. Á Íslandi er unnið fimm sinnum meira rafmagn en þarf...

Opið bréf til Aðalsteins Þorsteinssonar forstjóra Byggðastofnunar.

Sæll Aðalsteinn. Í ljósi viðtals við þig í Speglinum á RÚV í gærkvöldi (19.12) vegna úthlutunar aflamarks Flateyrar til Suðureyrar finnst mér mikilvægt að...

Rafhjól spara og eru umhverfisvæn

Í dag er mikið talað um sjálfbærni, hvað er best fyrir umhverfið og hvernig hægt er að minnkað kolefnislosun. Þegar kemur að...

Íbúalýðræði og íbúasamráð – betri stjórnsýsla eða orðagjálfur?

Í-listinn setti íbúalýðræði og opnari stjórnsýslu í sérstakan forgang í upphafi kjörtímabilsins með það fyrir augum bæta stefnumótun sveitarfélagsins og ákvarðanatöku með aukinni aðkomu...

Ég heiti Hilda og ég segi takk

Ég heiti Hilda og ég á heima á Ísafirði. Þar er gott fólk. Ja, eiginlega heiti ég Anđelka Ragnhildur...

3 kílómetrar á ári – ný jarðgangaáætlun

Það hefur gengið erfiðlega að fá samgönguráðherra til þess verks að forma nýja jarðgangaáætlun.  Áætlun sambærilega þeirri sem lögð var fram um...

Ráðherra í stríð við strandveiðar

Fyr­ir­hugaðar breyt­ing­ar sjáv­ar­út­vegs­rá­herra um að taka upp svæðaskipt­ingu á kvóta strand­veiðanna á nýj­an leik er at­laga að brot­hætt­um sjáv­ar­byggðum lands­ins. Ákvörðunin er...

Nýjustu fréttir